Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 108

Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 108
106 ÚRVAL. því hafði hann átt mikil bréfa- viðskipti við Viktoríu drottn- ingu. I tilraunum sínum við að auka sambandið við umheiminn, hafði konungurinn ekki heldur van- rækt Bandaríkin. Hann hafði lesið um það einhvers staðar, að á dýrasýningum, sem væru mjög vinsælar í sveitahéruðum Banda- ríkjanna, væru fílar taldir rnerkilegustu dýrin og mest í hávegum hafðir. Hann skrifaði Lincoln forseta þegar bréf, og bauðst til að senda honum nokk- ur fílahjón, svo að þau gætu aukið kyn sitt í Ameríku og orð- ið nytsöm áburðardýr með tím- anum. Enda þótt Lincoln hefði um þetta leyti nóg á sinni könnu vegna borgarastyrjaldarinnar, sem þá geisaði, gaf hann sér þó tíma til að svara bréfi kon- ungsins mjög kurteislega. I svarbréfi sínu, dagsettu 3. febrúar 1862, afþakkaði Lincoln þetta höfðinglega boð, og bar við því, að yfirráðasvæði Bandaríkj- anna næði ekki svo langt suður, að fílar gætu þrifizt þar, og auk þess notuðu Bandaríkjamenn gufuskip og gufuvagna til flutn- inga. Það var erfitt að vera bréf- ritari konungsins, vegna þess að hann var bæði hverflyndur og ráðríkur. Stundum skrifaði hann bréf á eigin spýtur, innsiglaði þau með innsigli sínu og sendi þau í einkapóstpokum sínum út um allan heim. Seinna skipaði hann Önnu stundum að skrifa sömu aðilum og segja þeim, að fyrri fyrirmælin væru á mis- tökum byggð — mistökum henn- ar, að því er varðaði þýðingu, eða afritun, en sjálfur hefði hann ætlað að segja allt annað. Að einu leyti lét hún þó aldrei undan. Ætti hún að vinna í sama herbergi og konungurinn, krafð- ist hún þess að fá að standa uppréttum fótum í návist hans. Konungurinn féllst á það, en þó með því skilyrði, að settist hann á stól, yrði hún líka að setjast á stól, og settist hann á gólfið, yrði hún líka að setjast á gólfið. Dag nokkurn var hún skyndi- lega kölluð á konungsfund. Hann átti þá og þegar von á heimsókn yfirforingja brezka flotans á Indlandshafi, John Hay, lávarðar. Til þess að koma sér vel við þenna tigna gest, hafði hann ákveðið að stíga spor, sem var algert einsdæmi í Síam — hann ætlaði að lofa flotaforingjanum að sjá feg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.