Úrval - 01.04.1948, Síða 110

Úrval - 01.04.1948, Síða 110
108 tJRVAL sinnis í þessari einföldu athöfn, en þær voru svo taugaóstyrkar, að þeim gekk illa að læra hana. Það gengu sögur um það í kvennabúrinu, að allir Englend- ingar væru skeggjaðir — en það er viðbjóðslegt í augum skegg- lausra þjóða — og ennfremur, að þeir hefðu hræðileg, blá augu, sem gætu skyggnzt inn í sálir fórnarlambanna og fært varn- arlausa anda í eilífa fjötra. Því fór ver, að John lávarður var með alskegg, sem náði niður á bringu og huldi allt andlitið, nema nef og augu. Þegar stund- in rann upp og tjaldið var dreg- ið frá, brá stúlkunum svo í brún, að þær sátu kyrrar á stólunum, eins og þær væru negldar niður. John Hay lávarður var líka alveg forviða. Hann bjóst alls ekki við því að sjá Norðurálfu- konur í kvennabúri Síamskon- ungs, en vegna rökkursins í musterinu sá hann stúlkurnar ógreinilega. Hann setti einglyrn- ið upp að hægra auganu, til þess að ganga úr skugga um, hvort svo væri í raun og veru. Því næst hneigði hann sig djúpt og af mikilli kurteisi. 1 stað þess að standa upp og hneigja sig, ráku stúlkumar upp hræðsluóp, huldu andlitin í höndum sér, og horfðu á hann milli fingranna. Þar sem ófreskj- an hélt áfram að stara á þær gegnum einglyrnið, stóðst ein stúlknanna ekki mátið, en hróp- aði upp: „Töfraaugað!" 1 sama bili stukku þær úr sætum sín- um, sveifluðu pilsunum yfir höfuð sín, sér til verndar, og flýðu út úr musterinu. Anna fékk smávegis snupmr hjá konunginum fyrir að hafa ekki sagt stúlkunum frá þessum enska sið að nota einglymi. „Konur okkar era svo sið- prúðar, að þær vilja ekki að karlmenn horfi á andlit þeirra,'1 sagði hann. * Þegar Anna hafði verið um eitt ár í Síam, var hún búin að gera sér sæmilega grein fyrir konungshöllinni og lífinu þar. Höllin var í raun og vera víg- girt borg, ferhyrnd í lögun, og náði yfir einnar fermílu svæði. I nyrðri hlutanum var aðset- ur stjórnarinnar. Þar var vopna- búrið, herbúðir varðliðsins, stjómarskrifstofur, kauphöllin og æðsti dómstóllinn. Um þenna hluta hallarinnar máttu menn einungis fara í opinberum er- indum. Miðhluti hallarinnar, þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.