Úrval - 01.04.1948, Side 111

Úrval - 01.04.1948, Side 111
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 109 konungurimi bjó, var þannig í sveit settur, að þangað mátti komast utan frá gegnum hlið, sem var mjög vandlega gætt. Umhverfis aðsetur konungs voru syllugarðar, þar sem appel- sínu- og eplatré uxu í dýrindis skrautkerum. Alla vega litar vatnaliljur uxu í postulínskrukk- iim, og hvarvetna voru gjósandi gosbrunnar, og í tjörnum um- hverfis brunnana syntu gull- og silfurlitir fiskar, sem glitruðu eins og gimsteinar. Frá konungshöllinni lágu göng til kvennabúrsins, en í kvennabúrið mátti enginn stíga f æti nema konungurinn og prest- amir, sem komu þangað til guð- rækiiðkana. Mongkut konungur, sem var frjálslyndari en fyrir- rennarar hans, leyfði stundum hjákonum að fara út úr kvenna- búrinu, ef mikið lá við, eins og f. d. þegar lík foreldra þeirra var brennt. En í augum flestra hjákvennanna var höllin heim- urinn — heimur kvenna, en inn- an veggja hennar voru níu þús- und konur. Innan hallarinnar var kon- ungurinn ímynd sólarkringlunn- ar, sem allt snerist um. Athafn- ir hans í það og það sinnið, sögðu fyrir um athafnir kvennanna í kvennabúrinu. Hann fór á fæt- ur klukkan fimm á morgnana, og sama gerði líka flest af hirð- fólkinu. Þegar hann hafði snætt fábrotinn árbít, sem konur þær, er þjónað höfðu honum til sæng- ur um nóttina, færðu honum, hvarf hann til einkamusteris síns til guðrækiiðkana. Að bænagerðinni lokinni, fékk hann sér morgunblund, og hafði þá nýjan kvennahóp hjá sér. Þær, sem höfðu þjónað honum um nóttina, voru látnar fara, og var þjónustu þeirra ekki beiðst í tvær vikur eða jafnvel mánuð, nema konungi hefði fall- ið einhver þeirra sérstaklega vel í geð. Þegar hann vaknaði, var hon- um borinn morgunverður, og í þetta sinn með mikilli viðhöfn. Tólf konur krupu á gólfinu fyr- ir framan silfurföt, sem á voru 12 tegundir matar — súpur, kjöt, veiðibráð, fuglar, fiskur, grænmeti, kökur, mauk, krydd, sósur, ávextir og te. Hvert fat var borið fyrir æðstu frúna, en hún tók silfurlokið af og bragð- aði á réttinum eða virtist bragða á honum. Síðan skreið hún á hnjánum með fötin að borði konungsins og setti þau, eitt í einu, fyrir framan hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.