Úrval - 01.04.1948, Síða 118

Úrval - 01.04.1948, Síða 118
116 ÚRVAL Konungurinn hafði verið dá- lítið kindarlegur á svipinn, þeg- ar hann gaf henni hringinn, en enda þótt hún væri að velta því fyrir sér allan daginn, gat hún ekki komizt fyrir ástæðuna. Með næsta pósti kom bréf frá franskri stúlku, sem bauðst til að koma í kvennabúr hans. Á meðan Anna var bréfritari kon- ungsins, komu um tuttugu slík tilboð frá frönskum stúlkum, Með flestum bréfunum fylgdu myndir af fallegum stúlkum, og þetta voru í raun og veru hag- stæðari „tilboð“ en mörg önnur, sem Anna varð að þýða. En kon- ungurinn hafnaði þeim öllum. Hann hryllti við þeim mögu- leika, að hann myndi verða lokk- aður til að geta fransk-síamsk- an ríkiserfingja. Anna rétti konunginum franska bréfið og hló. Hann las það og rétti henni það síðan aft- ur. „Nei, nei,“ sagði hann hvat- skeytslega, „skrifið henni og segið nei,“ Svo leit hann á Önnu með sama svipnum og þegar hann gaf henni hringinn. Hann horfði lengi á hana og það var eins og hann byggi yfir ein- hverju: „Nei, nei, nei, ekki franska stúlku... en ef hún væri ensk ...“ Hann þagnaði og horfði íbygginn á Önnu. Svo var eins og hann skipti uxn skoðun og hann gekk burt, án þess að segja orð. Á því augna- bliki varð Önnu ljóst, hvao demantsthringurinn þýddi. Hún minntist allt í einu, hve miklar fjárhæðir voru boðnar, fyrir milligöngu málfærslumanna í Singapore og Bankok, fyrir enska stúlku af góðum ættum. Og héma var hún sjálf ekki ung stúlka, því að hún var tuttugu. og átta ára gömul, en af góðum. enskum ættum, og svo gagnleg! Daginn eftir skilaði hún dem- antshringnum aftur. „Yðar há- tign,“ sagði hún, „ég tók hik- andi við þessari dýrmætu gjöf, og nú þegar ég hef hugsað mig um, er mér ljóst, að ég hefði ekki átt að þiggja hana. Ef þér aftur á móti kynnuð að álíta, að störf mín verðskulduðu launahækkun —- þá myndi ég vera mjög þakklát.“ Konungur- inn tók við hringnum orðalaust. Þau litu hvort á annað, án þess að lát á neinu bera, en þau skildu hvort annað mætavel. Upp frá þessum degi var sam- bandið milli Önnu og einvaldans hið sama og verið hafði fyrr- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.