Úrval - 01.04.1948, Síða 119

Úrval - 01.04.1948, Síða 119
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 117 Hvenær sem Anna gekk inn um hlið kvennabúrsins, fannst henni hún vera að ganga inn í fangelsi, þar sem saklausar kon- ur og börn voru í lífstíðaránauð. Ef til vill voru ekki allir, sem þarna dvöldu, óhamingjusamir og vansælir. En önnu hryllti við þeirri hugsun, að allar þessar konur réðu ekki meira yfir lífi sínu en dýr merkurinnar. Einn morgun ætlaði hún að vera viðstödd mikla trúarhátíð, en villtist af tilviljun. Allt í einu var hún stödd í skuggalegu götusundi og sá enga undan- komuleið nema fáða látúnshurð á háum múrvegg. Hún var hálf hrædd um, að hún væri stödd á forboðnu svæði og opnaði því dyrnar og sté yfir þröskuldinn. Handan veggsins var steinlagð- ur garður. I miðjum garðinum, rétt hjá litlum stöðupolli, sat kona á jörðinni. Hjá henni var bam um f jögra ára gamalt. Þegar konan kom auga á Önnu, vafði hún bamið örmum og horfði á kennslukonuna með hvössu og illúðlegu augnaráði. Hún var stórvaxin, þrekleg og með dökk- an litarhátt. Hún var líkari skrímsli, höggnu í stein, heldur en mannlegri vem. Hún var hor- uð, og úfið hárið hékk niður á herðar. Anna sleppti hurðinni og hún skall í lás með þungum dynk. Önnu var órótt um stund, en þegar hún virti fyrir sér konuna og barnið, varð með- aumkun óttanum yfirsterkari. Konan var nakin niður að mitti, og annar fótur henn var hlekkj- aður við staur, sem rekin var niður í jörðina. Það var ekkert, sem skýldi henni fyrir brenn- heitum sólargeislunum. Hlekk- irnir vora úr járni og níðþungir. Nokkra stund gat Anna ekki komið orði upp. Að lokum spurði hún konuna að heiti. „Pai sia!“ („Farið burt“) var svarið, sem hún fékk. Anna lét þetta ekki á sig fá, en settist niður á glóðheitar steinhellurnar við hliðina á konunni og barninu. Hún spurði blíðlega um nafn barnsins. „Hann heitir Thuk (Harm- ur),“ sagði konan og sneri sér undan. En þrjózkusvipurinn á andlit hennar hafði mildazt. Með hægð tókst Önnu loks að fá hana til að segja sér allt af létta. Hún kvaðst heita L’Ore. Hún var fædd í ánauð, en ind- verskur kaupmaður, sem sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.