Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 120

Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 120
118 ÚRVAL hana og varð ástfanginn af henni, keypti henni frelsi. Sam- kvæmt lögum Síams voru slík frelsiskaup leyfileg, og konan byrjaði að búa frjálsu, ham- ingjusömu lífi. En fyrrverandi húsmóðir hennar hafði aldrei sætt sig við að hún fengi frelsi. Dag nokkurn, þrem mánuðum eftir að hún giftist, var ráðist á hana, hún var kefluð, bundin á höndum og fótum og flutt á þennan stað. Húsmóðir hennar skipaði svo fyrir, að hún skyldi hlekkjuð við þennan staur og þar var hún, unz hún ól barn sitt. Mánuði eftir barnsburðinn var hún hlekkjuð á ný, en am- bátt færði henni barnið, svo að hún gæti gefið því að sjúga. Að- eins ambáttin og húsmóðirin vissu, hvar hún var. Hún var búin að vera í hlekkjum í f jögur ár. Anna komst svo við af sögu konunnar, að hún ásetti sér að leggja mál hennar fyrir konung- inn. Það vildi svo vel til, að hún hafði nýlega keypt vísindakver eitt, og hafði hún ætlað sér að gefa konunginum það. Konungurinn varð mjög hrif- inn af bókinni og lofaði að láta athuga mál L’Ore. Skömmu síðar var L’Ore leyst úr fjötrunum og leyft að fara heim til sín. Daginn eftir kom eiginmaður hennar til Önnu. Hann sagði henni, að nafni son- ar þeirra, Harmur, hefði verið breytt í Frelsi. Anna varð fræg fyrir þetta afrek sitt. Þrælar úr konungs- höllinni, sem fóru í verzlunarer- indum til borgarinnar, sögðu kaupmönnunum söguna, og þeir sögðu hana viðskiptamönnum sínum. Fólk, sem Anna þekkti ekki neitt, fleygði sér til jarðar, þegar það mætti henni. Það kom skríðandi til hennar, þegar hún sat á svölunum á kvöldin. Þegar hún kom inn í skólastofuna, voru blómsveigar á stólnum hennar. Upp frá þessu gekk hún undir nafninu „Hvíti engillinn“ meðal almúgans í konungshöll- inni og borginni. „Farðu til Hvíta engilsins og hann mun hjálpa þér,“ voru huggunarorð- in, sem hvíslað var í eyru hinna bágstöddu. En það voru ekki einungis hin- ir f átæku sem báðu hana að leysa vandræði sín, heldur og tignar- frúrnar í kvennabúrinu. Hún var allt í einu, og án þess að það væri ætlun hennar, orðin mál- svari hinna kúguðu gagnvart kúgaranum. Dag eftir dag var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.