Úrval - 01.04.1948, Síða 122

Úrval - 01.04.1948, Síða 122
:120 ÚRVAL •og niðurlút. Handjám vom á bönduxn hennar, og smágerðir, 'oerir fæturnir gátu varla dreg- ið þungu hlekkina, sem festir voru um ökla hennar. Ákæran gegn henni var ó- hrekjandi. Hún hafði ekki ein- ungis verði' handtekin í prest- búningi þeim, sem hún hafði notað á flóttanum, heldur var bréfmiði saumaður á skikkjuna innanverða, og á hann var skrif- að Phra Palat, nafn eins af prestunum. Dómararnir voru hvorki í vafa um, hverskonar synd hefði ver- ið drýgð né um sekt beggja að- ilanna. En Tuptim neitaði stöð- ugt, að presturinn væri sekur. Tíguleik þessarar veik- byggðu stúlku, þegar hún stóð ögrandi frammi fyrir dómurun- um, skapaði Önnu þá bjarg- föstu sannfæringu, að hún væri saklaus. Hún hraðaði sér út úr dómsalnum til þess að leggja xnálið fyrir konunginn. „Yðar hátign,“ hóf Anna mál sitt, og rödd hennar var eins og hún átti að sér, „ég kem rakleitt frá réttarhöldunum yfir Tup- *tim, og ég er sannfærð um, að hún er saklaus af þeim glæp, sem hún er ákærð fyrir.“ Konungurinn leit á hana með hvössum, samankipruðum aug- unum, sem minntu hana oft á fuglsaugu. „Þér eruð vitlaus!“ sagði hann. Hann starði á hana kulda- lega og fullur tortryggni, síðan beygði hann sig áfram og hló framan í hana. Hún stökk upp eins og hann hefði slegið hana. í reiðisvipnum á andliti hans sá hún bregða fyrir einhverju við- bjóðslegu, einhverju djöfullegu, sem hún hafði aldrei séð þar áður. Hann hafði engan áhuga á málsbótum í Tuptimmálinu. Öll siðgæðis- og réttlætistilfinning var horfin, uppsvelgdaf dýrsleg- um blóðþorsta særðs metnaðar og blindri afbrýðissemi. Önnu brá, þegar henni varð ljóst, hve konungurinn bjó jrfir mikilli grimmd og mannvonzku. Hún varð alveg orðlaus og bjóst til að fara. En konungurinn hafði lesið svip hennai'. Viðbjóður hennar hafði haft þau áhrif, að hann hafði áttað sig og var nú aftur eins og ekkert hefði ískorizt. „Frú“, sagði hann skipandi röddu, „komið hingað. Ég skal verða við ósk yðar. Stúlkan skal verða dæmd til að vinna í rís- myllunni ævilangt. Ég skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.