Úrval - 01.04.1948, Page 129

Úrval - 01.04.1948, Page 129
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 127 skapi mínu, enda þótt ég virði yður. En samt sem áður ættuð þér að fá að vita, að þér eruð erfið kona, erfiðari en flestar konur. En þér gleymið því og komið aftur í þjónustu mína, því að traust mitt á yður eykst með hverjum deginum. Verið þér sælar.“ Anna gat ekki svarað. Augu hennar voru full af tárum. Hún gerði sér ljóst, að það, sem hún hélt einu sinni að væri ómögu- legt, hefði skeð. Hún og kon- ungurinn voru meira en hús- bóndi og hjú, konungur og kennslukona — þau voru vinir. Nokkrum dögum síðar, 5. júlí 1867, fóru Anna og Louis frá Bankok. Fjöldi vina fylgdi þeim til skips. Þegar þau Louis voru orðin ein, horfðu þau til lands, unz ströndin var orðin að mjórri, grárri rák. O Anna fór aldrei aftur til Síam. Ári eftir brottför hennar, and- aðist konungurinn. En Anna hafði nóg að sinna í hinu nýja lífi sínu. Eftir að hún hafði komið Louis í skóla í Englandi, fór hún til Ameríku samkvæmt læknisráði. Fyrsta ritgerð hennar um dvöl sína við hirð Mongkuts konungs birtist í júnímánuði 1869, en síðar rit- aði hún tvær bækur, Enska kennslukonan við síömsku hirð- ina og Kvennabúrið. Hún varð brátt mjög eftirsótt til fyrir- lestrahalds. Þrjátíu árum eftir brottför hennar frá Síam, kom Chula- longkorn konungur til London og þá hitti Anna Leonowens hinn fræga nemanda sinn aftur. Konungurinn hafði þá setið að völdum í 29 ár. Hann var al- varlegur, stilltur og einbeittur maður, enda hafði hann fengið miklu framgengt, þrátt fyrir harðvítuga andstöðu. Hann hafði lagt niður hinn forna sí- amska sið, að menn krypu á kné eða fleygðu sér til jarðar í lotningarskyni, og hann hafði skert forréttindi aðalsins að mun. Hann hafði barizt fyrir umbótum, sem myndu leiða til afnáms þrælahaldsins, er tímar liðu. Skólar höfðu verið reistir um allt landið og trúboðar höfðu verið hvattir til að setja á stofn sjúkrahús. Dómstólarnir höfðu og verið endurskipulagðir. Ungir menn voru sendir utan til náms, og kennarar frá Evrópu og Ameríku voru fluttir til landsins. Síamsbúar voru þegar farnir að hafa orð á því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.