Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 2

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 2
Til lesendanna. Áskriftarverð. Ákveðið hefur verið, að með byrjun næsta árgangs verði breytt nokkuð til um fyrirkomulag á greiðslu og sendingu TJrvals til á- skrifenda. Breytingin er í því fólgin, að hætt verður að innheimta áskrift- ina með póstkröfu, en ætlast til að áskrifendur greiði hana fyrir- frarn til eins árs, og miðist á- skriftin við áramót, hvort sem hún gengur í gildi urn áramót eða á öðrum tíma. Breyting þessi er gerð til að spara innheimtukostnað og gera afgreiðsluna einfaldari og þá um leið kostnaðarminni. Með þessu breytta fyrirkomulagi verður unnt að lækka XJrval til áskrifenda urn þrjár krónur á ári, eða 50 aura heftið. Árs áskrift verður 48 krón- ur. Má þetta vera mönnum íhug- unarefni, þegar verðlag á nálega öllum sviðum fer síhækkandi. Úrval væntir þess, að kaupend- ur meti þessa viðleitni til sparn- aöar að verðleikum og bregðist vel við hinu breytta fyrirkomu- lagi. — Allar áskriftir, að örfá- urn undanskildum, falla úr gildi nú um áramótin. Ef menn vilja tryggja sér að fá Urval sent áfram, verða þeir að hafa greitt næsta árgang áður en 1. hefti hans kemur út, eða fyrir janúar- lok Gjafakort. Nú þegar val á jólagjöfum fer að valda mönnum áhyggjum, vill Úrval benda á ágæta lausn á þeim vanda, en það er að gefa árs á- skrift á Úrvali. Það er varanleg gjöf, sem minnir á sig og gefand- ann allt árið í hvert skipti sem nýtt hefti kemur út. Ætla má að ýmsir muni kjósa að leysa þann vanda, sem jafnan fylgir vali jóla- gjafa í eitt skipti fyrir öll, með því að gefa áskrift að Úrvali og endurnýja hana um hver jól. Úrval hefur látið prenta smekk- leg gjafakort handa þeim sem þess óska, og fylgir eitt slíkt kort hverju eintaki af þessu hefti Úrvals, en auk þess geta menn fengið fleiri kort á afgreiðslu Úrvals. Gjafarkortið á eigandinn að fylla út og senda þeim, sem gjöfin er ætluð, en hitt kortið, sem fylgir með, á að senda til af- greiðslu Úrvals rétt útfyllt, ásamt greiðslu á áskriftinni eða loforði um greiðslu fyrir 15. janúar 1950. Að lokum vill Úrval nota tæki- færið til að óska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, og jafnframt þakka þeim gestrisni og góðar viðtökur á ár- inu sem senn er liðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.