Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 86

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Og svo skeði hið óvænta, svo leiftursnöggt, að kvikmynda- vélin gat með naumindum fylgzt með. Höfuð skellinöðrunnar var skyndilega horfið ofan í gin svörtu slöngunnar og sat þar fast eins og í þvingu. Svarta slangan var hin róleg- asta, en skellinaðran vatt sér sitt á hvað, vafði sig um and- stæðing sinn og lamdi í jörðina með halanum. Sú svarta lét það ekki á sig fá. Hún setti kingi- vöðvana á hreyfingu, eins og vél, sem sett er hægt í gang. Hún hreyfði sig ekki mikið, nú skyldi máltíðarinnar notið í ró og næði. Og þumlung fyrir þumlung mjakaðist skellinaðr- an ofan í magann á þeirri svörtu. Cæsar glotti sigrihrósandi. ,,Þarna fékk hún enn einu sinni góðan bita,“ sagði hann og tók í halann á þeim báðum og lyfti þeim upp fyrir framan mynda- vélina. „Nú getið þér bundið hnút á þær. Sú svarta er búin að ná svo góðum tökum, að hún getur ekki ælt bráðinni. Tennurnar í henni eru eins og agnúi á öngli. Hún verður að gleypa skellinöðruna. Þær eru báðar algerlega varnarlausar núna.“ Og það voru þær. Við tókum þær af gangstéttinni og lögð- um þær í grasið. Sú svarta hélt. áfram að kingja jafnt og þétt, og það sem út úr stóð af skelli- nöðrunni engdist og slóst til, unz ekki var eftir nema halinn með skelliplötunum. Svo sló hún halanum snöggt til, það var síð- asta höggið — og svo hvarf halinn. Svarta slangan lá máttlaus og gapti og lofaði Cæsar að taka sig og bera sig aftur inn í slöngubælið. „Þessu hafði ég ekki búizt við,“ sagði ég við Cæsar. „Ég hef aldrei séð önnur úr- slit, þegar sú svarta hefur átt í höggi við eiturslöngu.“ Þessar svörtu slöngur eru friðaðar í Brazilíu, og menn sækjast eftir að fá þær til að taka sér bólfestu í kjallaranum eða á loftinu hjá sér, því að þær eyða bæði rottum og eit- urslöngum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.