Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 29
LENGRA LlF' I FULLU FJÖRX 27 munurinn á býflugnadrottningu og vinnudýri er sá, að þau nær- ast á ólíkri fæðu frá því þau koma úr egginu. Eggjum, sem eiga að verða drottningar, er að vísu verpt í sérstaka drottn- ingaklefa í býkúpunni en ef tek- ið er egg úr vinnudýraklefa og látið í drottningarklefa, og dýr- ið sem úr því kemur þannig alið á drottningafæðu, þá verður það að drottningu en ekki vinnu- dýri. Vinnudýrin lifa á blóm- dufti og hunangi, en drottning- amar eru aldar á sérstöku ,,hlaupi“, sem myndast í vinnu- dýrunum úr blómdufti og hun- angi. Dr. Gardener efnagreindi þetta hlaup, og komst að þeirri niðurstöðu, að meginmunurinn á því og ótilreiddu blómdufti og hunangi var sá, að meiri kjarna- sýra var í hlaupinu. Þegar ban- anaflugum var gefið þetta hlaup, hækkaði meðalaldur þeirra um 47%. Ef kjarnasýr- an hefur sömu áhrif á mennina, mundi hún geta hækkað meðal- aldur þeirra upp í níutíu ár. Enn eru þessar tilraunir auðvitað á algeru byrjunarstigi, en þeir sem enn eru innan við þrítugt, hafa gilda ástæðu til að vænta, að þær verði farnar að bera árangur áður en ellihrörnunin er orðin persónulegt vandamál þeirra. Brezkir vísindamenn vinna að ellirannsóknum frá allt annarri hlið. Þeir hafa lengi vitað, að lifandi vefur, sem tekinn er úr lifandi líkama, getur lifað áfram í rétt samsettum næringarvökva miklu lengur en líkaminn, sem hann var tekinn úr. Jafnvel þó að vefurinn hafi verið gamall, þegar hann var numinn á brott, fer hann að vaxa eftir nokkurn tíma; og vöxtinn má örva með því að baða hann í vökva úr vefjum ungra dýra sömu tegundar. Þetta bendir til, að önnur or- sök ellihrörnunar kunni að vera breytingar í frumuvökvanum. Næsta skrefið var að athuga, hvort breytingar á vökvanum ættu sér raunverulega stað í heilbrigðum öldungum. Prófess- or A. P. Thomson við háskól- ann í Birmingham hefur sýnt fram á, að blóðið í heilbrigðu, gömlu fólki er greinilega frá- brugðið blóði í ungu fólki. Breytingarnar eru þess eðlis, að þær benda til slits á nýrna- hettunum. Þetta kann að reyn- ast mikilvæg vísbending, því að nýrnahetturnar eru einmitt þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.