Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 69

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 69
MAÐURINN, SEM FANN PENISILLÍNIÐ 67 fór ég til London. Þegar ég hafði lokið skólanámi, vann ég á skrif- stofu skipafélags í fjögur ár. Ég hafði yndi af sundi, það réði miklu um, að ég fór einn góðan veðurdag í St. Mary læknaskólann, þar sem starfandi var sundfélag. Þar komst ég undir áhrif Sir Almroth Wright, eins mesta sýklafræðings Breta, og með honum vann ég í meira en fjörutíu ár. Án hans hefði ég kannski aldrei orðið sýkla- fræðingur, og ef ég hefði ekki orðið sýklafræðingur, mundi ég aldrei hafa fundið penisillínið.“ Sveitadrengurinn frá Ayr- shire kann að hafa verið áhuga- samur sundmaður, en hann var líka áhugasamur námsmaður. Hann hlaut mörg námsverðlaun og námsstyrk til framhaldsnáms ! náttúruvísindum; og hann fékk ágætiseinkunn í líffræði, lyfja- fræði, sjúkdómafræði og heilsu- fræði. En hið mikla starf hans í St. Mary sjúkrahúsinu tók ekki alla. starfsorku hans. Sem ungur maður var hann fjórtán ár í skozku herdeildinni í London og varð afburða riffilskytta. 1 fyrri heimsstyrjöldinni var hann her- læknir. Þegar stríðinu lauk, varð Al- exander Fleming prófessor í sýklafræði við St. Mary lækna- skólann og aðstoðarforstjóri bólusetningardeildarinnar og hóf vísindarannsóknir sínar af fádæma þolinmæði og þraut- seigju. Sir Alexander segir sjálfur hispurslaust, að starf sitt við uppgötvun penisillínsins sé ekki mesta afrek sitt í lífinu. Hann brosir að þjóðsögunum, sem spunnizt hafa um þá einu upp- götvun. Mest gaman þykir hon- um að sögunni, sem segir, að uppgötvunin sé eingöngu að þakka. gleymsku hans að borða brauðsneiðar, sem hann hafði tekið með sér í vinnustofuna til hádegisverðar. Hálfum mánuði seinna, segir sagan, borðaði hann annars hugar eina brauð- sneiðina, sem var farin að mygla, og brá þá svo við, að hon- um batnaði skyndilega illkynj- uð kýlapest, sem hann þjáðist af. Önnur saga segir, að Sir Alex- ander hafi tvisvar bjargað lífi Winston Churchill — í fyrra skiptið, þegar þeir báðir voru drengir, bjargaði hann Churchill frá drukknun í skozkri tjörn, og aftur í Norður-Afríku á stríðs- árunum með penisillíni. „Þetta er falleg saga,“ segir Sir Alex-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.