Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 44
42 TÍRVAL andi skilningur Austur- og Vestur-Evrópuþjóða á gestrisni hefur valdið árekstrum innan Sameinuðu þjóðanna. Eins og við er að búast varð ég fyrst vör við þetta í veizlu. Amerísku fulltrúarnir höfðu boð inni fyrir aðra fultrúa seinnipart dags. Fulltrúamir voru að smákoma jafnóðum og nefndarfundum lauk. I „barn- um“ var framreitt smurt brauð og gnægðir víns. Fulltrúarnir voru þarna á rjátli, spjölluðu saman og gerðu að gamni sínu og kölluðu til þjónanna, þegar þá vanhagaði um eitthvað. En rússnesku fulltrúarnir stóðu eins og steingervingar og snertu hvorki mat né drykk. Ég ætlaði að útvega einum þeirra glas af vodka, en hann greip feiminn og vandræðalegur í handlegginn á mér. „Nei, nei, þetta megið þér ekki. Hvernig getið þér? Það er ókurteisi . . .“ Enginn Rússi þiggur mat eða drykk nema eftir ítrekað boð gestgjafans sjálfs. Þetta er ekki runnið undan rótum sovét- skipulagsins. Það er gömul rússnesk hefð, kurteisisvenja, sem enginn má brjóta, er ekki vill teljast frekur og ókurteis. Þessar ströngu kurteisisregl- ur valda því, að gestgjafinn verður sífellt að vera að bjóða gestum sínum veitingarnar. Fyrsta boðið er aðeins inngang- ur, það er ekki fyrr en hann hefur endurtekið það í annað, þriðja, fjórða og fimmta sinn, að Rússinn er viss um, að hann sé velkominn. Annað sem ekki liggur eins í augum uppi, en veldur eigi að síður oft misskilningi, er mis- munandi merking sem lögð er í einstök orð í ólíkum þjóðlönd- um. Dæmi um það er orðið málami&lun (á ensku comprom- ise). Meðal Engilsaxa merkir orðið vilja til að sætta andstæð sjónarmið með því að mætast á miðri leið. f Rússlandi felur orð- ið í sér niðrandi merkingu. Það felur í sér eftirgjöf og svik við hugsjón eða grundvallarreglu. Áskorun til Rússa um að fall- ast á málamiðlun er þessvegna ekki annað en kaldhæðin og blygðunarlaus tilmæli um að fórna meginreglu af hentisemi. Mat manna á sjálfu lífinu er einnig misjafnt í hinum ýmsu þjóðlöndum. „Maðurinn er af guðlegum uppruna, af náttúruninni gædd- ur skynsemi og samvizku,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.