Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 13

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 13
,, AUKAVINNA' 11 krónur af allsnægtum sínum. Eyrir ekkjunnar var meira virði en allar gjafir auðmann- anna, því að hann var aleiga hennar. Við verðum að gefa eitthvað, sem okkur er sárt um að missa, þó ekki sé nema stund frá leik eða skemmtun. Skipulögð velferðarstarfs- semi er auðvitað nauðsynleg. En einstaklingarnir verða að fylla upp í skörðin með óeigin- gjarni og fórnfúsri þjónustu. Velferðarstofnun er fyrirferðar- mikið bákn; hún þarf breiðar brautir eins og bíllinn til að at- hafna sig. Hún fer ekki inn í þröngar hliðargötur; það er hlutverk einstaklinganna að fara þær götur með opin augu og skilningsfull hjörtu. Við getum ekki afhent sam- vizku okkar félagsskap eða rík- isstjórn. ,,Á ég að gæta bróður míns?“ Vissulega! Ég get ekki losað mig undan ábyrgð með því að segja, að ríkið muni gera það sem nauðsynlegt er. Það er sorglegt, hve margir hugsa þannig nú orðið. Jafnvel börnin eru farin að trúa því, að þau þurfi ekki að annast foreldra sína í ellinni. En ellilaun og ellitryggingar, svo sjálfsagt sem hvorttveggja er, leysa börnin ekki undan skyld- um þeirra. Það er rangt að svifta umsjá aldraðs fólks öllu mannlegu, því að það útilok- ar kærleikann, sem er lífsblóð mannsins og sjálfrar menning- arinnar. Góðvild í garð hins vanmátt- uga veitir gefandanum aukinn styrk. Við vinnum hvert öðru mikið mein með skilningsleysi og skorti á samúð. Á sömu stundu sem við finnum til sam- úðar og skilnings í garð náung- ans, laugum við okkur sjálf og heimurinn verður ögn hreinni en áður. En af hverju þarf ég að fyrir- gefa náunga mínum? Af því að ef ég fyrirgef honum ekki er ég ósannur gagnvart sjálfum mér. Ég breyti þá eins og ég sé saklaus af sömu gjörðum, en það er ég ekki. Ég verð að fyrirgefa ósannsögli í minn garð af því að ég hef sjálfur svo oft gert mig sekan um slíkt. Ég verð að fyrirgefa kærleiksskort, hatur, róg, svik og hroka í minn garð af því að ég hef sjálfur svo oft sýnt kær- leiksskort, hatur, róg, svik og hroka. Og ég verð að fyrirgefa hávaðalaust og án tilætlunar- semi. Venjulega tekst mér ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.