Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 122

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL andi fyrir hann af öllum rit- um hans; leikaraeðli höfundar- ins kemur hér svo ljóslega fram að ekki verður um villzt. Þessi snilldarlega skrifaða saga var bein afleiðing af til- finningalífi Dickens um það leyti er hann var orðinn ást- fanginn á nýjan leik, taldi sig svívirtan og rægðan að ósekju af fólki, sem átti honum ekk- ert nema gott upp að unna, varð að þola gagnrýni og ámæli margra vina sinna, og þegar honum fannst dianh vera einn, yfirgefinn og' ‘misskilinn. Til þess að verja sig gegn hinu f jandsamlega umhverfi, og friða samvizku sína, setti hann sjálf- an sig á svið, bæði í lífinu og í skáldskap sínum, skoðaði sjálfan sig sem ofsótta og sár- þjáða hetju, og samdi verk, sem hlaut slíkar vinsældir, að óhjá- kvæmilegt er að álykta, að það hljóti að vera mikið af ofsótt- um og sárþjáðum hetjum í heiminum. * Shakespeare hóf æviferil sinn sem leikari og varð rithöfund- ur. Dickens byrjaði líf sitt sem rithöfundur og varð leikari. Þetta gerir okkur skiljanlegt, hvers vegna persónur Shake- speares eru djúphugsaðri en persónur Dickens, en söguhetjur Dickens á hinn bóginn glæstari við fyrstu sýn. Persónur Shake- speares lifa sjálfstæðu lífi án tillits til umhverfisins og að- stæðnanna í leikritinu, þar sem þær birtast, en persónur Dick- ens eru aðeins gæddar lífi með- an þær hrærast í því umhverfi, sem hann hefur skapað þeim. Enginn enskur rithöfundur er glæsilegri en Dickens, þegar honum tekst upp; en oft breyt- ist líka hinn bjarti logi snilld- ar hans í neistaflug, sem flýg- ur út í buskann og verður að engu. Hann hlýtur að hafa fund- ið þetta á sér, þegar hann las upp úr verkum sínum opinber- lega, því að hann sleppti oft mannlýsingum sagnanna, en lýsti persónunum með því að leika þær. Dickens las upp úr verkum sínum í Englandi, Skotlandi og írlandi á árunum 1858—59, 1861—63, 1866—67 og 1868— 70. Upplestrar hans vöktu engu minni athygli en ræður frægra stjórnmálamanna, en á þessum tímum sóttist fólk mjög eftir að hlýða á stjórnmálaræður. Hann hagnaðist vel á fyrirtæk- inu, og þegar hann las upp í stærri borgunum, urðu margar þúsundir frá að hverfa vegna skorts á húsrými. Honum var ákaft fagnað, þegar hann kom fram á sviðið, en hann lét sem hann heyrði það ekki, og að af- loknum upplestrunum risu á- heyrendur oft upp úr sætum sínum og héldu áfram að hylla hann, þar til hann var búinn að skipta um föt og var farinn úr húsinu. Múgur manns sætti tækifæris til að snerta hönd hans eða klæðnað, og kvenfólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.