Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 35
VAFASAMAR KENNISETNINGAR 1 UPPELDISFRÆÐI .33 foá lund, að flest uppeldisvanda- mál eigi rót sína í kynhvöt foarnsins. Það má segja íslenzk- um kennurum til hróss, að þeir hafa ekki verið nærri því eins ginkeyptir við þessari flugu og starfsbræður þeirra víða um lönd. Veldur hér sjálfsagt miklu um, að íslenzkir sálfræðingar hafa ekki verið sannfærðir um sannleiksgildi þessarar tilgátu <og því ekki boðað almenningi hana sem sannindi. Þó hef ég víða orðið þess var, að margir álíta þessa kennisetningu vera kjama þess, sem þeir nefna „hina nýju sálarfræði“. Nú er að vísu gott að hafa eyrun opin fyrir öllum nýmælum, en hitt ber vitni ósjálfstæði og van- þroska, að ganga þeim á hönd umhugsunarlaust. Hið nýja verður að sannprófa engu síður en hið gamla. Þeir sem fylgja hinu nýja einungis af því að það er nýtt, eru á sína vísu jafn- ósjálfstæðir og þeir, sem fylgja hinu gamla einungis af því, að það er gamalt. Kennisetningin, að kynlífið í frumhernsku sé ákaflega mikil- vægt fyrir allan andlegan þroska barnsins, hefur alloft leitt til óheppilegra uppeldishátta, hinna furðulegustu staðhæfinga og fá- ránlegustu skýringa. Sumir for- eldrar hafa orðið syo skelkað- ir, að þeir hafa neitað sér um að sýna börnum sínum sjálf- sögð og eðlileg blíðuatlot, af ótta við að æsa með þeim kynhvöt- ina. — Telpa nokkur 3 ára og 9 mánaða var í leikskóla hjá kunnum enskum sálkönnuði, Mrs. Melanie Klein. Telpan hafði bíl og mannlíkan til að leika sér að, en kastaði mannlíkaninu jafnan út úr bílnum. Forstöðu- konan skýrði þetta atferli telp- unnar á þá lund, að hún væri reið eða afbrýðisöm við föður sinn vegna þess, að hann hefði kynmök við móður henn'ar. Reyndi hún nú að koma telpunni í skilning um þetta. Telpan hafði verið erfið heima, og til sönn- unar því, að skýring þessi væri rétt, getur Mrs. Klein þess, að telpan sé nú vingjarnlegri við sig en hún var fyrst og vilji vera í leikskólanum næstu viku. Annar þekktur enskur sálkönn- uður, Dr. S. Isaacs, sem nú er nýlátinn, telur, að matvendni barna, naglanag, fingursog, sóðaskapur þeirra, þ. e. erfið- leikar á því að temja þeim hrein- læti o. fl. þ. h., eigi rót sína að rekja til kynferðilegrar tog- streitu í sál þeirra. En fæstar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.