Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 82

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL „í þessum dropa er nægilegt eitur til að drepa þrjá menn. En það þarf að komast í sár. Yður er óhætt að drekka það.“ Hann tók litla skál upp úr vas- anum, og ég var hræddur um, að hann ætlaði að bjóða mér að drekka. Hann lét skálina undir tennurnar, og eitrið lak í dropa- tali niður í hana. Þegar slangan hafði verið þurrmjólkuð, fleygði hann henni frá sér eins og mað- ur fleygir frá sér brunninni eldspýtu. „Við fáum að meðaltali tvo lítra af eitri úr hverri slöngu á ári,“ sagði maðurinn. „Eitrið er eimað unz það verður að gul- leitum kristöllum. Síðan er það leyst upp í vökva og dælt í hesta. Hestarnir kenna sér einskis meins. Þeir fá æ stærri skammt, og úr blóði þeirra er svo búið til serum til varnar gegn slöngueitri. Allir læknar í Brazilíu hafa hjá sér slöngu- serum — sumar tegundir, sem eiga við bit sérstakra slöngu- tegunda, og eitt, sem er blanda og notað er, þegar ekki er vitað hvaða slöngutegund beit. Einn- ig búum við til serum gegn skorpíónum, fuglaköngulóm og eitruðum froskum." Við fórum inn í lítið hús, þar sem slöngur eru geymdar í glerbúrum, svo að fólk geti séð þær, blessaðar, og lært að greina á milli eitraðra og mein- lausra slangna. „Það getur oft verið erfitt fyrir leikmenn,“ sagði maðurinn og dró fram fallega slöngu, með ryðrauðum og svörtum þverröndum alveg frá höfði og aftur á halabrodd. Hún vafði sig blíðlega um hand- legg hans. Svo tók hann aðra slöngu, nákvæmlega jafnstóra og eins á litinn. Ég gat ekki séð neinn mun á þeim. „Önnur er kóralslangan, Micrucus frontalis. Hún er skæðasta eiturslanga í Brazilíu. Bit hennar er bráðdrepandi, og við höfum enn ekki getað fram- leitt neitt serum gegn því. Hin er Pseudoboa trigenina. Hana getið þér fengið börnunum yð- ar til að leika sér að. Sem betur fer er hún miklu algengari.“ „En hvernig er hægt að vita, hvort maður hefur verið bitinn af eitraði eða meinlausri slöngu?" spurði ég. „Það finnst af áhrifunum. Auk þess er auðvelt að greina í sundur eitraðar og meinlausar slöngur. Þær meinlausu verpa eggjum. Hinar fæða lifandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.