Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 32

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL menn. Þetta viðhorf verður svo að rótgróinni hugsunarvenju, sem við forðumst að hrófla við. Ef við erum nú svo óheppin að tileinka okkur meira og minna úreltar og rangar kenningar, er auðsætt, að þvílíkur fróðleikur færir okkur ekki nær hugsjón sannleikans, heldur festir okk- ur í kreddum. Lítil þekking þarf raunar ekki að vera skaðsam- leg, ef við gerum okkur þess grein, hve lítil hún er, ef við leitum sífellt að skýringum, sem koma æ betur heim við reynsl- una og prófum sérhverja kenn- ingu með óhlutdrægri athugun á staðreyndum eftir því, sem geta okkar og aðstaða leyfir. I þessu greinarkorni vildi ég minnast á ýmsar kennisetning- ar (dogmur), sem margir boða sem óyggjandi sannleika, en eru í reynd hæpnar tilgátur, eða gilda á takmörkuðu sviði, en ekki almennt. Eyður í þekkinguna. Við skul- um þá, í eitt sinn fyrir öll, gera okkur ljóst, að þrátt fyrir allar rannsóknir og allan þann grúa af bókum og ritgerðum, sem um mannlegt sálarlíf hafa verið rit- aðar, vitum við enn tiltölulega lítið um margt í fari mannsins, sem okkur finnst mestu varða.. Þegar um er að ræða sálarlíf barna og unglinga, verðum við að vera þess minnug, að þar eru ýmsar eyður í þekkingu okk- ar, og við verðum að gera okk- ur þess grein, hvort við’ fyllum þessar eyður með óvissum bráðabirgðatilgátum eða sann- indum. Að vísu er rétt, að mikl- ar framfarir hafa orðið á þessu sviði síðustu áratugina. Rann- sóknum á skynsemi og hæfileik- um hefur miðað vel áfram, og höfum við annan og fyllri skiin- ing á þeim en feður okkar og afar. En um skapgerðina gegn- ir öðru máli. Þrátt fyrir aliar rannsóknir vitum við satt að segja oft sáralítið um, hvaða skapgerðareinkenni mega teljast eðlileg, æskileg eða ills viti, þegar lítil börn eiga í hlut. Fljót og fullkomin aðlögun barnsins að kröfum fullorðna fólksins er ef til vill ekki höfuðskilyrði heii- brigðs andlegs og félagslegs þroska mannsins á fullorðinsár- unum, eins og flestir ganga að sem vísu. Oft verður góður hest- ur úr göldum fola. Mælikvarðinn, sem er yfirleitt lagður á skapgerð og félags- þroska ungra barna, virðist vera þessi: Hve mikið líkist barnið f ull-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.