Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 83

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 83
1 SLÖNGUBÆLI BUTANTAN 1 BRAZILlU unga, og er bit þeirra eitrað allt frá fæðingu.“ „Já, en ef maður er nú ekki viðstaddur þegar hin ánægju- lega fjölgun fjölskyldunnar á sér stað?“ „Þá eru ýmsar aðrar leiðir til að þekkja þær í sundur. Hér í Ameríku eru allar eiturslöngur með tvær nasaholur, en hinar með eina. Þær eitruðu hafa lít- ið sporöskjulagað sjáaldur eins og kettir, en hinar kringlótt. Þær eitruðu eru með hreistur á höfðinu, en hinar með bein- plötur. Þær meinlausu eru snar- ar í snúningum, en þær eitruðu eru rólyndar í vitund um mátt sinn og höggva ekki nema troð- ið sé á þeim eða komið of nærri þeim. Þær eitruðu hafa langar, oddhvassar, íbognar höggtenn- ur, en tennurnar í hinum eru hrjúfar líkt og tennur í fiski. En þær geta bitið illa með þeim.“ Eins og til áherzlu orðum sínum stakk maðurinn annarri hendinni í jakkavasann og dró upp litla slöngu sem hafði hjúfrað sig þar á meðan á sam- talinu stóð. Hún vafði sig blíð- lega um hönd hans, og var síð- an stungið í vasann aftur. Ég kvaddi nú manninn í 81 hvíta kyrtlinum og fór inn í safn Butantan stofnunarinnar, þar sem maður getur séð fugla- köngulær, sem stöJckva á menn og höggva baneitruðum bit- krókum í mann á broti úr sek- úndu. Þar gaf einnig að líta stækkaðar myndir af smádýrum, meinvættum, sem skríða undir neglurnar á manni og verpa þar eggjum, sem valda kýlum, og örsmáum mýflugum, sem valda stórum, ólæknandi sárum á fót- unum. Afhöggnir limir í spíri- tus gáfu til kynna, að myndirn- ar af þessu voru ekki ýktar. Meðan ég var að virða fyrir mér safngripina, ræskti sig einhver fyrir aftan mig. Ég sneri mér við og sá snyrtilegan, dökkhærðan mann í hvítum læknakyrtli. „Afsakið að ég ávarpa yður,“ sagði hann, „ég heiti Otto Bier og er forstjóri þessarar stofn- unar. Ég sé, að þér eruð með kvikmyndavél í hendinni." Ég leit sakbitinn á vélina og~ því næst á forstjórann. „Er bannað að taka myndir hér?“ spurði ég. Það er aldrei að vita, hvar njósnahræðslan gerir vart við sig. „Nei, þér megið taka eins mik- ið af myndum og yður lystir,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.