Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 21
LEIKIR NÆTURINNAR 19 ferð. Hvað segið þið um það? En í veruleikanum verður allt miklu seinna og umfram allt ekki eins óvænt. Faðirinn finn- ur ekki rofann í forstofunni. Að lokum gefst hann upp við að leita og rekur sig á herða- tré, sem dettur á gólfið. Hann bölvar herðatrénu og reynir að taka það upp, en í stað þess veltir hann tösku, sem stendur upp við vegginn. Þá gefst hann líka upp við það og reynir að finna snaga til að hengja frakk- ann sinn á, en þegar hann finn- ur loks snaga og ætlar að hengja frakkann á hann, dettur frakk- inn með mjúku þruskhljóði á gólfið. Faðirinn mjakar sér með- frem veggnum að snyrtiher- berginu, opnar hurðina og Iæt- ur hana vera opna, kveikir Ijós- ið, og eins og oft áður liggur Áki stífur og hlustar á þegar bunan fellur á gólfið. Svo slekk- ur faðirinn, rekst á hurðina, bölvar og fer inn gegnum dyra- tjöldin, sem dregin eru fyrir, og sem skrjáfar í, eins og þau vilji sýna mótþróa. Og svo verður allt hljótt. Fað- irinn stendur þarna inni án þess að mæla orð, það marrar lágt i skónum, og andardráttur hans er þungur og óreglulegur, en þessi tvennskonar hljóð verða aðeins til að magna skelfingu andartaksins um allan helming, og í kyrrðinni lýstur nýrri eld- ingu niður í Áka. Það er hatrið, sem fer eins og hitabylgja í gegnum hann, og hann kreistir hnífskaftið svo að hann kennir til í lófanum, en hann gefur því ekki gaum. Þögnin varir að- eins andartak. Faðirinn fer að klæða sig úr fötunum. Fyrst úr jakkanum, síðan vestinu. Hann fleygir fötunum á stól. Hann hallar sér aftur á bak upp að skáp og lætur skóna detta af fótunum. Hálsbindið flögrar út í loftið. Svo gengur hann nokkr- um skrefum lengra inn í stof- una, í áttina til rúmsins, nem- ur staðar og dregur upp úrið sitt. Svo verður allt hljótt á ný, jafn skelfilega hljótt og fyrr. IJrið eitt nagar þögnina eins og rotta, nagandi úr hins ölvaða. Og svo skeður það sem þögn- in bíður eftir. Móðirin byltir sér í örvæntingu í rúminu, og ópin flæða út úr henni eins og blóð. „Djöfullinn þinn, djöfullinn þinn, djöfull, djöfulldjöfulldjöf- ull, æpir hún unz röddin deyr út og allt verður hljótt. Úrið eitt nagar og nagar, og höndin, sem kreistir hnífinn, er rennvot af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.