Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 84

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL sagði hann brosandi. „En má ég biðja yður að gera mér greiða?“ „Sjálfsagt," sagði ég. Hann bauð mér inn í skrif- stofu til sín, og þar átti ég við hann langt samtal. Hann skýrði mér frá því, að það sem ég hefði hingað til séð, væri aðeins ytri svipur stofnunarinnar, til þess ætlaður að laða að ferðamenn og afla þannig peninga til hinn- ar mikilvægu starfsemi stofn- unarinnar. Og svo fór Bier prófessor með mig um hina stóru, hvítmáluðu sali stofnun- arinnar, þar sem sjá mátti unga lækna, efnafræðinga og eðlis- fræðinga við vinnu sína. Þegar við komum aftur inn í skrif- stofu prófessorsins, bauð hann mér sígarettu og sagði mér hvert erindið væri. Þannig var mál með vexti, að stofnunin hafði öll stríðsárin ætlað að láta taka nokkrar lit- kvikmyndir af slöngutilraunum. Einkum langaði hann til að fá mynd af bardaga milli skelli- nöðru og eitraðs frosks. Einnig langaði hann til að fá nærmynd af slöngu vera að gleypa aðra slöngu, og slöngu vera að éta frosk, sem ekki væri eitraður. 'Og loks nokkrar nærmyndir af slöngubælum og þegar verið væri að tappa af slöngunum eitrið. En hann hafði hvergi getað fengið litfilmur í Brazilíu — hvort ég gæti séð af nokkr- um metrum handa stofnuninni? Eg hélt nú það! Kunningi minn, slönguvörðurinn, fékk stutt fyrirmæli um hvað ég ætti að kvikmynda. Hann leit kulda- lega á mig, og mér varð ljóst, að hann var í þeirri trú, að ég hefði kært fyrir forstjóranum yfir að hafa ekki fengið nóg fyr- ir krónuna mína. Ég reyndi með þeirri portúgölsku, sem ég á yfir að ráða, að skýra málið fyrir honum, en hann benti ó- þolinmóður niður í slöngubælið og sagði, — gjörið svo vel —- nú förum við niður. Og svo fórum við niður. Ég gleymi ekki meðan ég lifi klukkutímanum, sem á eftir fór. Slöngurnar flæktust um fæt- urna á mér, öðru hverju hvæsti einhver og hjó til mín, Cæsar, en svo hét kunningi minn, var hálfur niðri í einum leirkúplin- um. „Hérna er ein,“ sagði hann og dró hálfs annars metra langa skellinöðru upp úr leirkúplinum og fleygði henni til mín. „Takið mynd af henni, það er sú stærsta, sem við eigum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.