Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 54

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 54
52 tjRVAXj áhrifin eru komin á réttan stað 1 hvelkápunni veki þau sam- stundis meðvitaða skynjun. Sennilega verða þau að berast víðar um heilann áður en svo getur orðið. Tökum til dæmis taugaorkusveiflur frá nethimn- unni. Við vitum, að eftir að þær hafa verið aðgreindar í sjónar- hólnum eru þær sendar áfram til sérstaks hluta hvelkápunnar aftan til í heilanum. Við vitum einnig, að frá þessum hluta hvelkápunnar geta taugaorku- sveiflurnar borizt til næsta um- hverfis, mjórrar ræmu af hvel- kápunni. Þegar þær hafa borizt til þessara mjóu ræmu, geta þær haft áhrif á starfsemi heil- ans sem heildar, því að frá henni liggja taugaþræðir inní mið- stöðvar djúpt í gráa efni heil- ans. Þessar djúpstæðu miðstöðv- ar virðast hafa úrslitaþýðingu um starfsemi alls heilans. Megineinkeníið á þróun mannsins umfram óæðri dýr er stærð heilans í hlutfalli við lík- amsstærðina, og það er athygl- isvert í því sambandi, að vöxt- urinn hefur einkum orðið á gráa efninu á yfirborði heilans, þ. e. hvelkápunni og öðrum hlutum heilans, sem eru í beinum tengsl- um við hana. Hin margbrotna skipulagning eða verkaskipting í hvelkápunni skapar skilyrði til miklu meiri fjölbreytni og næmleiks gagnvart skynáhrif- um sem þangað berast. Hinar frumstæðu taugamiðstöðvar í heilanum geta aðeins svarað skynáhrifum með meðfæddum og ósjálfráðum viðbrögðum, en þróun hvelkápunnar í mannin- um skapar skilyrði til sjálfráðr- ar eða skynsamlegrar hegðun- ar, sem er einstaklingsbundin og móttækileg fyrir uppeldis- og menntunaráhrif. Með vax- andi þroska hvelkápu heilans á þróunarskeiði mannsins hafa starfrænar taugamiðstöðvar, sem upphaflega höfðu aðsetur í frumstæðari hlutum heilans, smám saman flutzt út í hvel- kápuna. Þennan flutning frá lægri tii æðri stöðva má glöggt greina, ef við berum saman miðstöð sjónskynjunarinnar í heila rottunnar og mannsins. Þó að sjónskynjunarmiðstöðin í hvel- kápu rottunnar sé eyðilögð, getur rottan eigi að síður haft góð not af sjón sinni — hún getur dæmt nákvæmlega um fjarlægð og stefnu, ef hún er látin stökkva af einum palli á annan, og hún getur gert grein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.