Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 25

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 25
LEIKIP. NÆTURINNAR 23 — Lokaðu augunum. mamma, segir Áki og leikur síðasta leik da,gsins. Og meðan móðirin er með lok- um augun, laumar Áki varlega krónupeningunum fjórum í framrétta hönd hennar, og svo híeypur hann niður götuna á fótum, sem renna á hellunum, því að þeir eru svo hræddir. Köll móðurinnar elta hann meðfram húsveggjunum, en þau stöðva hann ekki. Þvert á móti, þau knýja hann til að hlaupa enn hraðar. CC ★ CS3 Ihugunarefni. Konan: „Hefurðu nokkum tíma hugsað um, hvað þú mundir gera, ef þú hefðir tekjur Rockefellers ?“ Maðurinn: ,,Nei, en ég hef oft hugsað um, hvað hann mundi g-era, ef hann hefði minar tekjur.“ — Woodmen of the World cc + cc Kjarngóð sósa. Á styrjaldarárunum var það algengt, að Lundúnabúar fengju sendingar frá ættingjum og kunningjum í fjarlægum heimsálf- um, því að skortur var á mörgu heima i Englandi. Kona, sem átti því láni að fagna að eiga tengdaforeldra í Ástralíu, segir eftirfarandi sögu í ensku blaði: „Tengdaforeldrar minir sendu mér iðulega gjafapakka, og þá helzt einhver matvæli, þvi að þeim var kunnugt um, að matar- æði okkar var næsta fábreytt. Kenndi oft margra grasa í þess- um matarpökkum, og var stundum erfiðleikum bundið fyrir okkur að vita, hvernig matreiða skyldi sumt af þvi. Einu sinni sem oftar fengum við pakka og var í honum baukur með grá- brúnu dufti í, sem ég bar ekki kennsl á, og ekkert bréf fylgdi með til skýringar. Eftir miklar vangaveltur komumst við að þeirri niðurstöðu, að þetta mundi vera einskonar sósukraftur, og notuðum við það þannig. En okkru brá heldur i brún, þegar bréf barst frá tengdaföður mínum skömmu seinna, þar sem hann tjáir okkur þau sorgar- tíðindi, að tengdamóðir mín hafi dáið skyndilega, og að hann hafi látið brenna líkið og 'sent okkur heim öskuná í lokuðum bauk . . .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.