Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 18

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL liann skríður niður í bekkinn aftur, er hann með hnifinn með ser. Hann leggur hann við hlið- ina á sér undir sænginni og ger- ir sig aftur ósýnilegan. Svo er hann aftur staddur í sama her- berginu og áður, hann stendur í dyrunum og virðir fyrir sér mermina og konurnar, sem hafa föður hans í haldi. Hann veit, að ef faðir hans á að losna, verð- ur hann að frelsa hann á sama hátt og Víkingur frelsaði trú- boðann, þegar trúboðinn stóð bundinn við staur og átti að steikjast handa mannætunum. Áki læðist inn, lyftir ósýnilega hnífnum sínum og rekur hann í bakið á feita manninum, sem situr næst föður hans. Feiti mað- urinn deyr, og Áki heldur áfram kringum borðið, og einn á fæt- ur öðrum hníga þeir niður af stólum sínum án þess að vita, hvað skeð hefur. Þegar Áki er búinn að frelsa föður sinn, fer hann með hann niður allan stíg- ann, og af því að ekki heyrist í neinum bíl úti á götunni, fikra beir sig hægt niður síðustu tröppurnar, ganga því næst yfir götuna og fara upp í sporvagn. Áki sér um að faðir hans fái sæti inni í vagninum, og vonar, að vagnstjórinn taki ekki eftir, að hann er dálítið drukkinn, og vonar líka, að faðirinn segi ekki eitthvað ótilhlýðilegt við vagn- stjórann eðá reki ekki allt í einu upp hlátur án þess nokkuð sé til að hlæja að. Söngur í sporvagnshjólum langt í burtu berst inn í eldhús- ið, og Áki, sem hefur yfirgefið sporvagninn og er aftur lagst- ur í slagbekkinn, tekur eftir, að móðirin hefur hætt að gráta meðan hann var fjarverandí þessa stuttu stund. Náttglugga- tjaldið í stofunni vindur upp á sig og skellur hart í loftið, og þegar aftur er orðið hljótt, opn- ar móðirin gluggann, og Áki ósk- ar þess, að hann geti stokkið upp úr rúminu og hlaupið inn í stof- una og kallað til hennar, að henni sé óhætt að loka glugg- anum, draga niður gluggatjald- ið og fara í rúmið aftur, því að nú sé hann áreiðanlega að koma. „Með þessim sporvagni kemur hann, ég hjálpaði hon- um sjálfur upp í hann.“ En Áki veit, að slíkt er ekki til neins, hún trúir honum ekki. Hún veit ekki, hvað hann gerir fyrir hana, þegar hann er einn á nóttunni, og hún heldur, að hann sofi. Hún veit ekki, hvaða ferðalög hann tekst á hendur, og hvílík ævin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.