Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 17
LEIKIR NÆTURINNAR 15 Stig Dagerman er fæddur árið 1923, og’ var aðeins 22 ára, þegar fyrsta bókin hans, skáldsagan Ormen, kom út. Sú bók vakti svo mikla athygli, og hlaut svo góða dóma, að fátítt er um fyrstu bók höfund- ar, og það sem hann hefur skrifað síðan, hefur ekki brugðizt þeim björtu vonum, sem fyrsta bökin vakti. Dagerman er alvarlegur höfundur þrátt fyrir æsku sína. Hann aðhyllist ekki hina björtu trú á frelsun gegnum þroska, hina „hvítu töfra“ bjartsýnismann- anna. Að hans áliti er „gagnrýnin svartsýni'1 hin eina rétta lífsskoðun. „Hvernig ættum við annars að geta sigrazt á allri þeirri daunillu vanatrú, sem eitrar lífsloftið ?“ Þessi virka tortryggni hefur gert hann að stjórnleysingja í pólitísku tilliti. Um skeið var hann bókmenntaritstjóri blaðs sænskra stjórnleysingja, „Arbeta- ren“, þar sem margir af beztu yngri rithöfundum Svia komu fyrst fram á sjónarsviðið. Önnur bók Dagermans, De dömdas ö, kom út árið 1946, og ári seinna einskonar ferðasaga frá Þýzkalandi, sem hann kallar Tysk höst. Um sama leyti kom einnig út smásagnasafnið Nattens lekar, sem meðfylgjandi saga er tekin úr. Tvö leikrit hefur hann einnig samið, og hafa þau bæði verið sýnd á konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi. Dagerman flutti til Frakklands árið 1947 og settist að í Les Lilas skammt frá París. gætum fleygt niður til hans lyklinum. Áki klifrar eins varlega og unnt er upp á bekkbrúnina, sem alltaf brakar í. I myrkinu rekst hann á eldhúsborðið, og stirðn- ar allur upp, þar sem hann stend- ur á köldum gólfdúknum, en móðirin heldur áfram að gráta, hátt og reglubundið, eins og andardráttur sofandi manns, hún hefur þá ekkert heyrt. Hann heldur áfram út að glugganum, og þegar hann er kominn þang- að, ýtir hann náttgluggatjaldinu til hliðar og gægist út. Það er ekkert kvikt á götunni, en það logar á perunni yfir útidyrum hússins andspænis. Það er kveikt á henni um leið og gangljósinu. Alveg eins og í húsinu hjá Áka. Eftir litla stund er Áka orð- ið kalt, og hann læðist aftur að slagbekknum. Hann fikrar sig fram með eldhúsbekknum til þess að rekast ekki á eldhús- borðið, og allt í einu rekur hann fingurna í eitthvað kalt og beitt. Hann þreifar fyrir sér með fingrunum og grípur svo um skaftið á eldhúshnífnum. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.