Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 62

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL — og sjálfsagt er að refsa þeim sem sekir eru. En það er hlut- verk laganna og dómstólanna.“ Filippus kinkaði kolli. „Það var einmitt þetta, sem Samuel H, Kaufman dómari lagði á- herzlu á í Alger Hiss málaferl- unum.*) Hann sagði, að ef við líðum blöðunum að rangtúlka mál, sem eru fyrir rétti, þá muni það stórspilla réttarfarinu í landinu. „Það sem mér gremst mest af öllu,“ sagði Filippus, „er að undir yf irskyni svonefndrar f öð- urlandsástar hjálpa þessi blöð hugsanlegum óvinum landsins með því að fæla suma af beztu vísindamönnum og gáfumönn- um þjóðarinnar frá því að starfa í þjónustu ríkisins og veikja með því landið. Hvert einstakt þessara „dómsmorða" blaðanna hlýtur að jafngilda tíu herfylkj- um fyrir hugsanlegan óvin. Það er gott til þess að vita, að Con- don skyldi hafa til að bera næg- an kjark og þjóðhollustu til að vera kyrr, þrátt fyrir rógburð- inn. Enda hefur hann verið tal- inn einn af tíu mestu vísinda- mönnum Ameríku.“ *) Sjá „Nýtt Dreyfusmál á döf- inni?" i síðasta hefti tírvals. „En hvers vegna eru menn eins og dr. Condon lagðir í ein- elti ?“ spurði Rósalinda. Filippus tók nokkrar blaðaúr- klippur upp úr skrifborðsskúff- unni. „Hérna er úrklippa úr þingtíðindunum, sem gæti skýrt það . . . ræða Holivield þing- manns frá Kaliforníu. Hann sagði, að svo virtist sem ein- hverjir væru af samanteknum ráðum að reyna að sverta kjarn- orkuvísindamennina, einkum þá sem studdu ráðagerð Trumans um borgaralegt eftirlit með kjarnorkunni. Ég geri ráð fyrir, að til séu nokkrir áhrifamenn — studdir af blöðunum — sem vilja fá hernum í hendur eftirlit með kjarnorkunni. Taktu eftir, ég er að tala um kjarnorkuna, en ekki kjarnorkusprengjuna sérstaklega. Eða ef til vill vilja þessir menn taka eftirlitið alger- lega úr höndum hins opinbera, svo að hægt sé að nota kjarn- orkuna í eiginhagsmuna skyni, en ekki í þágu alþjóðar." „Mig hryllir við þessu,“ sagði Rósalinda. „Ég hafði ekki í- myndað mér, að svona myrkra- öfl væru til í landinu. Það er óskemmtileg tilhugsun, að ég eða þú eða Jim sonur okkar megi eiga von á því að verða fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.