Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 56
54 tXRVAL stærri og betur búinn heila en aðrir, heldur að honum hafi á einhvern hátt lærzt að notfæra sér þá möguleika, sem venju- legur mannsheili býr yfir, betur en við hin. Það er merkilegt rannsóknarefni, hvernig af- burðamaðurinn lærir þetta! Að lokum er kannski rétt að leggja áherzlu á — þó að það sé ef til vill óþarfi — að líffæra- fræðingurinn fæst fyrst og fremst við rannsóknir á heilan- um sem efnislegum grundveiii andlegrar starfsemi. Hann get- ur ekki frekar en lífeðlisfræð- ingurinn sagt, hvernig hinum orku- og efnafræðilegu fyrir- brigðum, sem skapa skilyrði til flutnings skynáhrifanna frá ein- um hluta heilans til annars, er hægt að umbreyta í andlega reynslu. En með því að athuga byggingu heilans, og með því að athuga þau áhrif sem stað- bundnar skemmdir í þeirri bygg- ingu hafa á starfsemi hugans, vex þekking okkar smám sam- an á þeim sérstöku líffræðilegu skiiyrðum, sem virðast vera nauðsynlegur grundvöllur and- legrar starfsemi. oo 4 co Laun dyggðarinnar. Aldraður bóndi, sem býr skammt sunnan landamæra Kanada og Bandaríkjanna, minnist enn með ánægju, hvernig hann hlaut eitt sinn 50 dollara að launum fyrir að vera góður og löghlýð- inn þegn. Það var þegar bannlögin voru í gildi í Bandarikj- unum og smyglið i algleymingi. Dag nokkurn kom smyglari til bóndans og bauð honum 50 dollara, ef hann vildi lána sér hlöðuna til afnota einn dag. „Við ætlum að fela okkur þar einn dag með eitt hlass af brennivini," sagði hann. Bóndinn tók boðinu — og fór svo rakleitt til lögreglunnar. Lögreglan hélt vörð um hlöðuna alla nóttina og allan næsta dag og nótt, en smyglarinn kom aldrei. Nokkrum dögum seinna kom hann til bóndans og borgaði hon- um 50 dollarana. ,,En þú notaðir ekki hlöðuna," sagði bóndinn. ,,Jú, hún kom að tilætluðum notum. Meðan lögreglan var önn- um kafin hérna, fórum við fjórar ferðir um engjaveginn hérna fyrir handan.“ — Wall Street Journal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.