Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL trú viðurkennir fyllilega réttindi konunnar og hefur barizt fyrir þeim, t. d. í Austurlöndum þar sem barnahjónabönd viðgangast og konurnar eru þrælar manna sinna. Og það er fengin ótvíræð reynsla af því meðal vestrænna þjóða, að því frjálsar sem kyn- in umgangast hvort annað, því betra verður siðgæðið á sviði kynlífsins. Hvers vegna er heimurinn þá enn svo mjög í mynd karlmanns- ins? Svarið er að finna í sál og huga konunnar miklu fremur en í líkamsgerð hennar. Sú skoð- un, að allar konur vilji í hjarta sínu haga sér eins og karlmenn — og myndu gera það, ef þær fengju tækifæri til þess — hef- ur reynzt röng. Það þarf ekki nema óbrjálaða athugunargáfu til að sjá, að ,,hin stóra stund'1 í lífi konunnar er ekki, þegar hún vinnur verk, sem áður hef- ur verið talið henni ofvaxið, heldur þegar hún líður æskulétt um dansgólfið í örmum þess sem hjarta hennar hefur kjörið sér. Flestar konur hafa að eðlis- fari ríkari hneigð til að einbeita kröftum sínum að því að skapa heimili og ala upp börn, en að umbreyta þessum heimi karl- mannanna í sinn eigin heim. Þannig hvílir hamingja margra heimila á þeirri stað- reynd, að konan kýs af frjáls- um vilja og í samræmi við djúp- rætta eðlishneigð sína að ein- beita öllu lífi sínu og öllum per- sónuleika sínum í þágu heimil- isins, venjulega í miklu ríkari mæli en eiginmaðurinn. Mikilvægt er, að þessi fórn sé viðurkennd, en ekki tekin sem sjálfsagður hlutur. Gjaldmiðili- inn, sem þessi fórnfúsa um- hyggja konunnar verður bezt launuð með, er ekki krónur og aurar, heldur ást. Ástin er lykillinn: ekki ,,ást“ í merkingunni „rómantísk hrifn- ing“, sem getur verið góð í dans- sölum og á mánabjörtum haust- kvöldum, en endist lítið í eril- sömu lífi hversdagsleikans, held- ur raunveruleg ást, sem byggir á virðingu og tillitssemi. Ef hana skortir, getur maður- inn afhent konunni öll laun sín án þess að af því hljótist nokk- ur hamingja fyrir báða aðila. En þar sem hún ríkir, verða f jár. málin aldrei togstreituefni milli hjónanna. Það er ástin, og ástin ein, sem getur breytt þessum heimi karlmannanna úr því sem hann er því miður alltof oft — ósanngjarn í garð konunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.