Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 33

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 33
VAFASAMAR KENNISETNINGAR I UPPELDISFRÆÐI 31 örðnum manni ? Því líkara sem það erhonum.því fuliorðinslegra sem það er, því betra. Þetta eru 'þó engan veginn augljós sann- indi, enda mælir margt gegn þessari skoðun, þótt hún sé al- menn. Mönnum væri hollt að íhuga oftar orð Rousseaus, er hann segir, að barnið sé ekki smækkuð mynd af fullorðnum manni. Ég held, að hyggilegast sé að kannast við fáfræði sína hér. Okkur skortir enn tilfinnanlega fyllri þekkingu áskapgerðar-ein- kennum heilbrigðra barna á hverju aldursskeiði, svo og þeirn einkennum, sem eru nokkurn veg- inn örugg kennimerki um félags- legan og siðferðilegan van- þroska síðar meir. Við verðum að varast of hvatvíslegar á- lyktanir. Þótt við verðum vör við eitthvað óvenjulegt eða ó- æskilegt í fari einhvers barns, svo sem rík geðvonzkuköst eða hræðslu, geta þetta verið stund- arfyrirbæri, sem lagast af sjálfu sér án sérstakra aðgerða. Ég hef þekkt drengi, sem voru um skeið ólátasamir, áflogagjarnir Gg hrekkjóttir, en urðu seinna meinhægðarmenn. Enskur sál- fræðingur, Valentine, segir frá télpu rúmlega hálfs þriðja árs, sem var mjög reiðigjörn, og í einu slíku kasti greip hún hníf og lagði til vinnukonunnar, svo að blæddi úr henni. Hún hæld- ist um á eftir og sagði: „það var gott, að biæddi úr henni“. Þegar þessi telpa óx upp, varð hún mjög vel gerð og sérstak- lega samúðarrík við alla, sem eiga bágt, menn og málleysingja. Þessi sami sálfræðingur segir einnig frá því, að dóttir hans þjáðist um alllangan tíma, þeg- ar hún var á 4. ári, af myrk- fælni, sá fyrir sér ljót andlit, ófreskjur o. fl. Þessi hræðsla eltist ekki einungis af henni, svo að hún hefur nú, þegar hún er orðin fullvaxin stúlka, mjög gott vald á skapi sínu og tilfinning- um, heldur reyndist hún í heims- styrjöldinni sérstaklega kjark- góð og geiglaus í öllum hættum. Myrkfælni og önnur hræðsla, t. d. hræðsla við einveru, sem gríp- ur börn á einhver ju aldursskeiði, er langt frá því að vera óbrigð- ult merki um taugaveiklun. Rík reiði og hræðsla geta þann- ig áreiðanlega komið fram á ýmsum aldursskeiðum með börnum, sem þroskast eðlilega og eru hamingjusöm. Rannsókn- ir benda jafnvel til þess, a& nokkur þrjózka og óhlýðni á aldrinum 3—5 ára sé yfirléitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.