Úrval - 01.12.1949, Page 66

Úrval - 01.12.1949, Page 66
64 ÚRVALi til að tryggja frjóvgun. En með því að bæta SF saman við þynnt sæði, sem undir venjulegum kringumstæðum gat ekki frjóvg- að egg, tókst honum að koma í kring frjóvgun. Þessi athyglisverði árangur varð til þess, að tveir vísinda- menn, kunnur fæðingasérfræð- ingur, dr. Raphael Kurzok og dr. S. L. Leonard, starfsmaður við dýrafræðideild Cornellhá- skólans í Bandaríkjunum, á- kváðu að reyna samskonar til- raunir á ófrjóum hjónum. Þeir rannsökuðu 90 sýnishorn af sæði, og komust að raun um, að því hærri sem sæðisfrumutal- an var, því meira SF var í sæð- inu. Og þegar minna en 50 milj- ónir voru í rúmsentímetra, var sama og ekkert SF í sæðinu. Með því að nota SF tókst þeim að koma í kring frjóvgun hjá hjónum, sem ekki hafði með neinum öðrum ráðum eða lækn- ishjálp tekizt að eignast barn. J. S., 26 ára gömul kona, hafði verið ófrjó í fjögur ár. Þegar sæði mannsins hennar var at- hugað, kom í Ijós, að í því voru aðeins 19 miljón sæðisfruma í rúmsentímetra. Ögn af SF var komið fyrir í neðri hluta legs- ins, og konunni var sagt að hafa samfarir við manninn sinn eftir nokkrar klukkustundir. Mánuði seinna sýndu prófanir, að hún var barnshafandi. En þó að menn hafi nógu háa. sæðisfrumutölu, getur vantað SF í sæðið eigi að síður, og það valdið ófrjósemi. Þetta kom í ljós á ungum, hraustum manni, sem í þrjú ár hafði gefið með reglulegu millibili sæði til sæð- ingar konum, sem lifðu í ófrjóu hjónabandi, en vildu eignast börn. „Hann var einn af beztu sæðisgef endum okkar,“ sögðu dr. Kurzrok og dr. Leonard. Tvær af hverjum þremur sæðistilraun- um báru árangur, sem er mjög gott. En skyndilega hættu þær með öllu að bera árangur. Taln- ing sæðisfrumanna sýndi, að þær voru langt ofan við lág- mark, en af því að dr. Kurzrok og dr. Leonard voru um þessar mundir að gera tilraunir með SF, ákváðu þeir að setja ögn af því saman við sæðið, og brá þá svo við, að sæðingarnar tóku að bera árangur aftur. Þá efna- greindu þeir sæðið og komust að raun um, að í því var ekk- ert af SF — og var það ótví- ræð vísbending um, að skortur á SF hefði valdið ófrjóseminni. Svo virtist sem sæðisfrumurnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.