Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 106
104 TJRVAL veglengdir á kvöldi, þegar allt heiðarlegt fólk var komið í rúm- ið“. Til þess að koma í veg fyr- ir að útgefendurnir hirtu allan ágóðann, ákvað hann að láta bókina í umboðssölu, þ. e. hann átti sjálfur að greiða útgáfu- kostnaðinn, en útgefendumir áttu að fá ákveðin umboðslaun af sölunni. Sagan varð afar vin- sæl, en samt varð tap á útgáf- unni. Dickens kenndi útgefend- unum um, en að öllum Hkind- um hefur verðið verið of lágt til að standast kostnaðinn. En hver svo sem ástæðan var, þá er eitt víst, að Dickens taldi sig öreiga eftir þetta áfall, og á- kvað að leigja hús sitt og hverfa brott, svo að hann gæti lifað ódýrar. En áður en hann gat gert það, varð hann að slíta öll tengsl við útgefendur sina, Chanman og Hall. Þeir, sem hafa áfellzt Dick- ens fyrir framkomu hans gagn- vart útgefendunum, hafa ekki tekið það með í reikninginn, að án slíks skapofsa hefði hann aldrei orðið sá rithöfundur, sem við þekkjum. Hann var feiki- lega mislyndur maður og fljót- ur að skipta skapi, hann gat verið fullur meðaumkunar og miskunnsemi eina stundina og harður og ósveigjanlegur í næstu andrá, og skýrir það f jöl- breytnina og tilfinningahitann í ritverkum hans. Þegar hann var að skrifa sögur sínar, var hann >ekki ein persóna, heldur tutt- ugu, og í lífinu var hann undir- orpinn jafn mörgum mynd- breytingum. Þegar hann hafði vakið samúð sína og lesenda sinna með fátæku Cratchitfjöl- skyldunni í Jólaœvintýri og hafði haldið hrífandi töiu gegn fégræðginni, ætlaði hann að sleppa sér af því að hagnað- urinn af bókinni var minni en hann hafði búizt við. Hinsveg- ar var framkoma útgefendanna við Dickens líka ámælisverð, þegar þess er gætt, að það var sköpunargáfa hans, sem hafði gert þá auðuga, en ritlaun hans höfðu verið skorin við nögl. Það var ofur eðlilegt, að Dick- ens, sem hafði fyrir stórri fjöl- skyldu að sjá og var sér jafn- framt meðvitandi um vaxandi hæfileika sína, gæti ekki sætt sig við slík kjör til lengdar, enda hefði honum þá svipað meira til dýrlings en mennsk manns. En hann var enginn dýrlingur og enginn getur áfellst hann fyrir þá sök. Chapman og Hall áttu skilið að hann sneri við þeim bakinu og það gerði hann líka. Meðan Dickens var að skrifa Martin Chuzzlewit, naut hann lífsins jafn hressilega og hann var vanur. Þegar hann var staddur uppi í sveit, fór hann oft í langar gönguferðir, stund- um allt að því tuttugu mílur, án þess að hægja á sér. I London tók hann stundum þátt í meiri háttar samkvæmum, en var þö lítt hrifinn af samkvæmislífi í þeim stíl, eins og kemur berlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.