Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 47

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 47
MINNISSTÆÐASTI MAÐUR, SEM ÉG HEP KYNNZT 45 sagði svo hugsandi: „Skyldum við geta orðað þetta betur? Við skulum sjá.“ Og svo lögðum við allir höfuðin í bleyti og tillög- unum ringdi yfir, en að lokum urðum við að játa, með undrun- arblandinni aðdáun, að það væri ekki hægt að segja þetta betur. Á þennan hátt kenndi hann okk- að meta fegurð og fullkomleik máls og bókmennta. Kennsla hans var ekki form- föst, en hann þurfti aldrei að beita aga við okkur. Hann sýndi okkur svo skilyrðislausa kurt- eisi, að við gátum ekki annað en goldið í sömu mynt. Við gátum ekki verið barnalegir, þegar komið var fram við okkur eins og fullorðna. Auk þess vorum við alltof áhugasamir og kapps- fullir í umræðum í tímunum til þess að við hefðum tíma til að fíflast. Við ræddum málin, og hver lagði fram sinn skerf, sína skoð- un. Við skoðuðum hvert máls- atriði eins og barn skoðar nýtt leikfang, veltum því milli hand- anna, gægðumst undir það og leituðum að aflgjafanum, sem knúði það áfram. „Verið ekki hræddir við að vera mér ósammála," sagði hann oft. „Það er aðeins merki þess, að þið hugsið sjálfstætt, og til þess eruð þið hingað komnir.“ Slíkt traust vermir, og við fundum, að við urðum að réttlæta það með því að gera okkar ýtrasta, enda gerðum við það. Stone hafði megna óbeit á óvönduðu tali og notkun ,,frasa“. Ég man eftir, að ég skrifaði einu sinni í ritdómi um bók: „At the tender age of 17, he. . .“. Við þetta stóð athuga- semd: „Tender age“#) var gott orðatiltæki, þegar það var fund- ið upp, en nú er það eins og gatslitin flík. Sláðu nýja mynt — þína eigin mynt.“ Stone gaf okkur þá dýrmæt- ustu gjöf, sem kennari getur gefið nemendum sínum — vak- andi áhuga á námi. Hann hafði sérstakt lag á því að veifa fram- an í okkur kafla úr sögu, per- sónulýsingu eða hugmynd, þang- að til við urðum forvitnir og ákafir að fá að heyra meira; þá greip hann fram í fyrir sjálf- um sér og sagði: „En þið hafið sjálfsagt lesið þessa bók.“ Þeg- ar við hristum höfuðið eftir- væntingarfullir, skrifaði hann nafn bókarinnar á töfluna og *) Merkingin er svipuð og þegar talað er um „óharðnaða" unglinga. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.