Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 73
HVERS VIRÐI ER EIGINKONAN ? 71 styrjöld milli kynjanna, þó að hún sé í flestum tilfellum dulvit- uð, og að eina ástæðan til þess að gift kona leggur niður vopn- in er sú, að hún elskar manninn. sinn. Það er hollt íhugunarefni hverjum eiginmanni. Þess má raunar finna dæmi í fornum sögum, að menn hafa um langan aldur gert sér grein fyrir þessu styrjaldarástandi. Jafnvel Forn-Grikkir gerðu sér fulla grein fyrir því. Skjaldmeyjarnar ■—- ef til vill fyrstu konurnar, sem greint er frá í sögum að hafi risið upp gegn alræði karl- mannanna — vildu engin af- skipti hafa af karlmönnum, nema að svo miklu leyti sem nauðsyn krafði til viðhalds kyn- stofninum. Sagt var, að þær skæru hægra brjóstið af stúlku- börnum sínum svo að þær gætu betur spennt bogann í orustum. Kvenréttindin, eins og þau eru kölluð, hafa nú að mestu verið viðurkennd. Hið óskiljanlega er, hve litlu það virðist hafa breytt. Hver er skýringin? Þegar fyrst var haft á orði, að konur ættu að njóta fulls jafnréttis við karl- menn, komu jafnan fram þrjár meginröksemdir gegn því. Sú fyrsta var, að konan hefði ekki líkamlegt þrek til að standast í þeirri samkeppni, og að eðli hennar mundi alla tíð vera hem- ill á frjálsar athafnir hennar. Reynslan hefur hrakið þessa röksemd eftirminnilega. Konur sem starfað hafa í verksmiðjum og gegnt hafa herþjónustu, hafa vissulega ekki reynzt líkamlegir eftirbátar karlmannanna. Og hið „lífeðlislega sérkenni" konunn- ar, sem einu sinni var mikið tal- að um í hvíslingum, hefur raun- verulega ekki reynzt henni meiri tálmi en karlmanninum hinn daglegi rakstur. Önnur röksemdin byggði á þeirri forsendu, að jafnvel þótt konur hefðu nægilegt úthald og þrautseigju til að bera, mundi skortur á líkamsburðum veikja aðstöðu þeirra í samkeppninni. Þessi röksemd er orðin næsta haldlítil, því að vélaaflið er þeg- ar búið að leysa mannaflið af hólmi á flestum sviðum. Nú- tíma vél eða mælitæki lætur jafn vel að stjórn, hvort sem það er karlmannshönd eða konu- hönd, sem stjórnar henni. Þriðja röksemdin er sú, að það sé andstætt kenningum kirkjunnar og almennu siðgæði, að konur séu frjálsar að því að gera það, sem þeim sýnist. Reynslan er önnur. Kristin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.