Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL aðist á þriðja farrými, bjó á ódýrum hótelum og sparaði hvern skilding. Árið 1924 hafði hann aflað nægilegs fjár til að hefja störf sín aftur. Helene var enn of veik til að fara með honum, en hún ætlaði að koma á eftir honum strax og hún gæti. Á f jarvistarárunum hafði hit- inn og hvítu maurarnir étið upp allt, sem Schweitzer hafði byggt í Lambaréné. Hann varð að hefja starf sitt frá grunni að nýju. Á morgnana var hann læknir, en seinni hluta dagsins smiður. Og hann varð að reyna að gleyma einverunni og lamandi hitanum. En aftur komu inn- fæddir menn honum til hjálpar við endurbygginguna, og ka- þólsk trúboðsstöð lengra upp með ánni sendi honum smið til aðstoðar. Von bráðar gat Schweitzer skrifað stuðningsmönnum sín- um í Evrópu, að dánartalan með- al frumbyggjanna færi lækk- andi. Nokkru síðar gat hann sagt þeim, að útbreiðsla holds- veikinnar hefði verið heft; lík- þráir væru nú um 50.000, aðeins einn af 60! „Sendið mér lyf, sendið mér mat, í guðanna bæn- um!“ var sífellt viðkvæði í bréf- um hans. Loks, eftir mörg, löng ár, gat Helene komið suður til manns síns. Framtíðarhorfur stöðvar- innar voru þá bjartar. Byggð- ur hafði verið spítali með 300 sjúkrarúmum, lyfjabúð, fuil- kominni skurðstofu og rann- sóknarstofu, fæðingardeild og barnadeild. Nýjustu endurbæturnar voru raflagning (læknirinn lagði sjálfur leiðslurnar) og geðsjúk- dómadeild. Að skipun galdra- læknanna hafði vitskertum mönnum hingað til verið drekkt í ánni. Schweitzer hóf lækninga- tilraunir á þeim og suma tókst að lækna. En svo brauzt styrjöld aftur út í Evrópu, og setti þau í mik- inn vanda. Schweitzer leit spyrj- andi á konu sína, og eins og allt- af hafði Helene svar á reiðum höndum: „Við megum ekki leggja á flótta. Fólkið hérna set- ur allt sitt traust á okkur. Sam- vizku okkar vegna verðum við að vera kyrr.“ í þetta skipti fengu þau að vera í friði. Samband þeirra við Evrópu rofnaði, en þá brugðu vinir þeirra í Bandaríkjunum við, og á stríðsárunum sáu þeir þeim fyrir öllum nauðsynjum til reksturs stöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.