Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL klukknahljóminn, kom honum í hug setning eftir Palstaff, og hún varð til þess að skapa bók- inni form og titil: „Við höfum heyrt miðnæturklukkurnar, Shallow". Frá því augnabliki varð hann altekinn af sögunni The Chimes. Hann lauk við The Chimes hinn 3. nóvember og var þá all- ur í tárum. „Allar tilfinningar mínar og ástríður eru tvinnaðar saman í henni“, sagði hann, og hélt af þeim ástæðum, að hann hefði skrifað „stórkostlega bók, sem tekur Jólaævintýrinu langt fram“. Hann var svo hrærður út af sögunni að hann gerði sér ferð til London, til þess að athuga prófarkir af henni og lesa hana fyrir nokkra einkavini sína. Upplesturinn fór fram í í- búð Forsters. Viðstaddir voru nokkrir vinir Dickens, þar á meðal Carlyle, Maclise, Stan- field og Macready; og Dickens skýrði svo frá sigri sínum: „Ef þú hefðir séð Macready í gær- kvöldi, þar sem hann sat á legu- bekknum og grét meðan ég las, þá hefðir þú fundið eins og ég, hvað það er að hafa vald.“ Vit- undin um að hann hefði slíkt vald, varð til þess að stytta líf hans nokkrum árum seinna. Þegar Dickens kom heim úr utanför sinni, var það honum ekki lítið gleðiefni, að The Chimes skilaði miklu meiri hagnaði en Jólaœvintýri hafði gert. Þó varð ekki úr því að hann fylgdi sigrinum eftir með nýrri skáldsögu, heldur fór hann að ráðgera útgáfu nýs vikurits, sem átti að halda á lofti hinni bjartsýnu lífsskoðun hans. Hann hugðist kalla þetta rit sitt The Cricket, en Forster fékk talið hann af þessu áformi. En skömmu seinna datt honum í hug að ráðast í enn stórkost- legra fyrirtæki, en það var dag- blað, er átti að verða keppinaut- ur The Times; berjast fyrir rót- tækum umbótum og vera mál- gagn framfaranna. Fyrri hug- mynd hans komst ekki í fram- kvæmd að öðru leyti en því, að næsta jólabók hans hét The Cricket on the Hearth. Hún kom út 1 desember 1845 og seld- ist helmingi betur en fyrirrenn- ari hennar. Nýja blaðið, sem hlaut nafn- ið The Daily News, skyldi gefið út og að nokkru leyti kostað af útgefendunum Bradbury og Ev- ans, og Dickens voru á sífelldum þönum til að undirbúa útkomu þess. Hann sneri sér til beztu gagnrýnendanna, beztu stjóm- málaritstjóranna, beztu frétta- mannanna o. s. frv. og bauð þeim betri kjör en þeim stóðu til boða annarsstaðar. Hann bauð sjálfum sér líka 2000 pund í ritstjóralaun á ári, og tók boð- inu, enda þótt Bradbury og Evans hefðu stungið upp á 1000 pundum. Hvort sem útgefendunum hef- ur gramizt þessi kaupkrafa Dickens eða annað ráðríki hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.