Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 90

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 90
ÆVISAGA DICKENS AÐ var kvöld eitt árið 1812, að skrifari nokkur í brezku flotaskrifstofunni í Portsmouth bauð konu sinni á dansleik. Daginn eftir, 7. febrúar, fædd- ist annað barn þeirra hjóna, Charles Dickens, og enda þótt ekki sé unnt að sanna samheng- ið milli orsakar og afleiðingar, er erfitt að verjast þeirri hugs- un, að æsing dansleiksins og hin óvænta afleiðing hans hafi haft nokkur áhrif í þá átt að móta þann mann, sem undi sér bezt í hringiðu athafnanna og kom fólki svo oft á óvart með fram- komu sinni. Hann líktist foreldrum sín- um um fátt. Faðir hans, John Dickens, sem var sonur þjóns og vinnustúlku, var lipur og vingjarnlegur náungi, dálítið hégómagjarn og alltof mikið gefinn fyrir sopann. Móðirin var blíðlynd og einlæg sál, en festulítil, og hafði hvorki áhrif á mann sinn né var fær um að glíma við erfiðleikana, sem spruttu af ráðleysi hans. Þegar Charles var fimm mán- aða gamall, fluttu foreldrar hans til Portsea, þar sem þau bjuggu til 1814, þegar þau sett- ust að í London. Árið 1817 flutti fjölskyldan til Chatham, en þar gegndi John Dickens á- byrgðarstarfi í skipasmíðastöð einni. Þessi ár voru hamingjusam- asti tíminn í lífi Charles litla. Bernskan var í hans augum „tímabil, er við minnumst sem fagurs draums alla ævi“. Hann tók eftir öllum og öllu, hann naut þess að hugsa um hlutina í kyrrð og næði og hreifst, þeg- ar honum urðu ljós einhver sannindi. Hann var veiklað barn, þjáðist af krampaköstum og tók ekki þátt í leikjum jafn- aldra sinna. En hann veitti at- hygli venjum og sérkennum nágrannanna og lagði sér allt slíkt á minni, og af þeim þekk- ingabrunni jós hann, þegar hann hóf að rita bækur sínar. Hann fékk fljótt mikinn áhuga á leiksýningum og sá Rikharð III. og Macbeth í Konunglega leikhúsinu í Rochester. Móðir hans kenndi honum að lesa og skrifa, og hún veitti honum líka nokkra tilsögn í latínu, en hún var alltaf að eiga börn og átti því óhægt með að sinna honum sem skyldi. Van- heilsa hans olli því, að hann gat ekki leikið sér með öðrum drengjum, en það gerði hann mjög sérsinna; og það skýrir vanmat hans á móðurinni og ástúðina, sem hann bar til föð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.