Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 121

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 121
ÆVISAGA DICKENS 119 börn sín, var miklu meiri móðg- im í hennar garð en hanp. Skilnaðurinn gerði tvær per- sónur ákaflega óhamingjusam- ar. Hvað Dickens snerti, varð afleiðingin barátta milli vilja hans og samvizku. Hann vissi í hjarta sínu, að hann hafði ekki komið vel fram við Kötu, en hleypti í sig hörku, og vilji hans sigraði, en það kostaði hann mikið hugarstríð. Skilnaðurinn særði Kötu því sári, sem ekki greri hérna meg- in grafar; hún varð að þola þá tvöföldu þjáningu, að vera sak- Iaus 0? varnarlaus eiginkona og jafnframt auglýst um allar jarðir sem óhæf móðir. Dickens naut sín ekki til fulls um tveggja ára skeið eftir skiln- aðinn. Vinur hans, Mark Lemon, sem hafði verið umboðsmaður frú Dickens í skilnaðarmálinu, neitaði að birta yfirlýsingu hans í blaðinu Punch, og eig- endur blaðsins, Bradbury og Evans neituðu því einnig. Dick- ens, sem var æstur og í upp- námi vegna slæmrar samvizku, lenti í orðasennu við Lemon, Bradbury, Evans og raunar alla, sem litu hlutlausum augum á deilumálið. Að sjálfsögðu gat hann ekki Iengur haft samvinnu við þá, sem töldu að hann hefði kom- ið illa fram við konu sína. Og þar sem Bradbury og Evans neituðu að selja honum hlut sinn í vikublaðinu Househóld Words, ákvað hann að koma því fyrir kattarnef og stofna annað. blað, þar sem hann réði einn yfir öllu hlutafénu. Hann var- lengi að leita að nafni á nýja. blaðið, en nefndi það að lokum All The Year Round, og kom fyrsta tölublaðið út 30. apríl 1859. Wills var aðstoðarrit- stjóri, og Wilkie Collins var í ritnefndinni til ársins 1863, þegar hann dró sig í hlé vegna heilsubrests, en þá höfðu þrjár vinsælustu sögur hans birzt í ritinu: Hvítklædda konan. (1860), No Name (1862) og The Moonstone (1868). Eins og venjulega varpaði Dickens sér af lífi og sál út í baráttuna fyrir hinu nýja tíma- riti, enda hafði það náð feiki- legri útbreiðslu áður en þrír mánuðir voru liðnir frá stofn- un þess. Vinsældir blaðsins stöf- uðu að sjálfsögðu einkum af því, að í því birtist hin nýja saga Dickens, A Tale of Two Cities. Hann átti í nokkrum erf- iðleikum með upphaf þeirrar sögu, en þegar frá leið varð hann altekinn af efninu, og hann taldi þessa bók eitt bezta verk sitt; hann langaði meira að segja til að fara með hlut- verk Sidney Cartons á leiksviði. Sú staðreynd er mjög þýðingar- mikil, þegar rætt er um afstöðu höfundarins til þessa verks hans. Sumir gagnrýnendur hafa haldið því fram, að þessi saga beri fæst einkenni höfundar síns. En að einu leyti má telja, að hún sé einmitt mest einkenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.