Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 99

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 99
ÆVISAGA DICKENS 97 slíku af fyílstu nákvæmni. Hann gefur tilfinningunum lausan taum eins og leikari; hann lýsir stormi eins og leiksviðsstjóri myndi vilja framleiða hann; þorparar hans og söguhetjur eru eins og slíkar persónur gerast í leikritum, enda hafa skáldsög- ur hans freistað fleiri leikara og leikritahöfunda en nokkrar aðrar sögur. Ef hann væri uppi nú á tímum, myndi hann vera konungur kvikmyndaleikrita- höfunda og Hollywood væri á valdi hans. Og maðurinn var eins og verk hans. Hann var órór, bráður, hamhleypa til vinnu, tilfinn- ingamaður með afbrigðum og mislyndur, ýmist mannblendinn eða einrænn; hann hló með hlæjendum og grét með grát- endum, og var ofjarl beggja. „Hvílíkt andlit!“ varð Leigh Hunt að orði, þegar hann sá hann í fyrsta skipti. ,,I því birtist líf og sál fimmtíu pers- óna.“ í lok ársins 1836 kynntist Dickens John Forster, er síðar varð til þess að rita ævisögu hans. Þeir urðu þegar miklir mátar. Það er nú svo, að til þess að ávinna sér hylli sumra manna, er nauðsynlegt að leita ráða hjá þeim og biðja þá að gera sér greiða, og Dickens á- vann sér vináttu og virðingu Forsters á þennan hátt. Hin skyndilega frægð Dickens á unga aldri og sá ásetningur hans að notfæra sér hana sem o bezt, gerði það óhjákvæmilegt, að hann leitaði ráða og liðveizlu hyggins manns. Maður hefur það á tilfinningunni, að hann hafi helzt viljað láta sérhverj- um útgefanda í London handrit í té og hafi verið fús til að und- irrita jafnmarga samninga með bundið fyrir augun. Forster gerðist þegar í upphafi ráðu- nautur hans í þeim efnum. # I ágúst 1836, þegar Pickwick var búinn að öðlazt almennings- hylli, gerði Dickens samning við útgefandann Richard Bent- ley um að skrifa tvær skáld- sögur fyrir 1000 sterlingspund. Sama haust tók hann að sér að verða ritstjóri tímarits, er sami útgefandi gaf út, og skyldi hann skrifa framhaldssöguna í það. Sagan var Oliver Twist,. sem hófst í febrúarhefti Bent- leys Miscellany og birtist í því þar til í marz 1839. Haustið 1836 fluttist María, sextán ára gömul systir Kötu Dickens, til þeirra hjóna. Með þessari ungu stúlku og Charles tókst mikil vinátta, og enda þótt hann viðurkenndi það ekki þá, var hann stórum hrifnari af Maríu en konu sinni. Hún var falleg, léttlynd og gáfuð stúlka. Það segir sig sjálft, að hún hef- ur álitið hann dásamlegasta manninn í víðri veröld, og talið sögur hans öllum skáldverkum fremri. Hann var ákaflega næm- ur fyrir slíkri aðdáun, og þar sem kynni þeirra voru þess eðl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.