Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 26
Euiskur vísindamaður telur allar líkur á, að þeim sem nú eru innan við þrítugt muni gefast — Lengra líf í fullu fjöri, Grein úr „The Strand“, eftir Jolm Iangdon-Davies. "C'YRIR þrjátíu árum, þegar ég var tvítugur, fannst mér ég mundi eiga eftir tíu ár í fullu starfsfjöri; þó að mér auðnað- ist kannski að ná fertugs eða jafnvel fimmtugsaldri, mundi það verða hálfsteingert líf, sjálf- um mér til lítillar gleði og öðr- um til ama. Nú, þegar ég er fimmtugur, finnst mér ég eygja möguleika til að verða jafnungur eftir þrjátíu ár og ég er nú. Þetta er ekki ölkjarkur mið- aldra manns. Undir þessa bjart- sýni renna traustar stoðir vís- indanna á allar hliðar. Ellin er á undanhaldi, á því er enginn vafi. Meðalaldur þjóðarinnar fer stöðugt hækkandi, ekki einung- is vegna fækkandi barnsfæð- inga, heldur af því að fólk deyr ekki eins ungt og áður. Árið 1901 voru tvær og hálf miljón Breta yfir sextugt; nú eru þeir sex og hálf miljón. Árið 1971 verða fleiri Bretar yfir sextugt en undir fimmtugu. Eftir tutt- ugu ár mun það verða talið eitt af undarlegustu sérkennum okk- ar sem nú lifum, að við miðuð- um lok starfsævinnar við sex- tugt eða hálfsjötugt. Það er mikið unnið að því á rannsóknarstofum vísindanna að finna hvernig mennirnir geti lif- að lengur og hvernig þeir geti verið ungir alla ævi. Ellihrum- leik og ellisjúkdómum er nú orð- ið eins mikill gaumur gefinn og barnasjúkdómum, og hefur al- þjóðamáli læknavísindanna af þeim sökum áskotnazt tvö ný orð: gerontology, eða ellirann- sóknir og geriatrics, eða elli- lækningar. Segja má, að vandamál ellinn- ar séu tvennskonar, því að or- sökum ellinnar má með nokkr- um rétti skipta í tvennt. Annars vegar er hin ónáttúrlega eill-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.