Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL hernað sem raun ber vitni. Þessvegna var t. d. bandaríska skýrslan um líffræðilegan hern- að — hin svonefnda . Merck- skýrsla — dregin til baka, enda þótt hún væri mjög varkár í dómum. Það er erfitt að sann- færa fólk um, að það sé öruggt á bak við Maginotlínu atóm- sprengjubirgðanna, ef það vitn- ast samtímis, að ósýnilegt vírus getur komizt gegnum þá varn- arlínu hindrunarlaust, án þess að notaðar séu fallhlífahersveit- ir eða bryndrekar. Hernaðarlist kemur að engu haldi í líffræðilegum hernaði. Það er t. d. nokkurn veginn víst, að skæð tegund af bacterium tul- arense, sýklum þeim sem valda kanínuveiki (tularemia), var eitt af leynivopnunum, sem reiðubúin voru til notkunar í síðustu styrjöld. Kanínuveiki er nálega óþekkt utan Banda- ríkjanna. Hún er skæður sjúk- dómur, og því ágætt vopn gegn óvinum, sem þekkja hana ekki. En þó ekki einhlítt, því að strax og óvinirnir kæmust í kynni við hana, gætu þeir byrj- að að rækta sýklana og goldið síðan í sömu mynt. Eina örugga ráðið við notkun slíks vopns væri því að bólusetja alla þjóð- ina gegn því áður. En það væru aumir njósnarar, sem ekki fengju veður af því að 130 milj- óna þjóð væri bólusett gegn ein- hverjum sjúkdómi. Auk þess virða drepsóttir engin landa- mæri, einkennisbúninga eða aðrar hernaðarreglur, jafnvel ekki hlutleysi. En líffræðilegur hernaður er ekki aðeins bundinn við sýkla og vírus. Þar koma einnig til greina hinir svonefndu vakar (hormón). Það er hollt að at- huga áhrif efna þeirra (hor- móna), sem eyða tilteknum ill- gresistegundum. Eitt þeirra drepur t. d. hóffífilinn (Tuss- ilago Farfara), sem er illgresi á kornökrum, án þess að gera korninu nokkurt mein. Það er uggvænlegt að horfa á áhrif þess, ef menn gera sér grein fyrir eðli þeirra. Það er næstum hægt að sjá jurtina engjast og afmyndast af ofvextinum, sem efnið veldur. Samsvarandi verk- anir í manninum mundi vera vaxtartruflun (acromegaly), sem stafar af ofmikilli hormón- framleiðslu heiladingulsins og veldur ofvexti í útlimum og höf- uðbeinum, sem ekki hættir fyrr en dauðinn bindur endi á hann. Annað efni eyðir illgresi í skóg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.