Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 27

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 27
LENGRA LlF I FULLU FJÖRI 25 lirörnun af völdum sjúkdóma, sem hægt er að fyrirbyggja. Til skamms tíma var það talið eðli- legt, að menn sem næðu sextugu eða sjötugu væru heyrnarsljóir, sjóndaprir, brjóstveikir og meira eða minna stirðir í öllum liðum. Gigt er ekki sjúkdómsheiti, sem oft sést á dánarvottorðum; en enginn sjúkdómur, sem þjáir mannslíkamann, veldur eins miklum og tíðum örkumlum og gigtin. En við Mayo-sjúkrahúsið í Ameríku, sem er eitt merkasta sjúkrahús í heimi, hefur lækni einum, dr. E. C. Kendall, tekizt að vinna úr nýrnahettunum efni, sem hlotið hefur nafnið „E- efni“*). Dr. Hench, annar lækn- ir við sama sjúkrahús, skýrir frá því að hann hafi gefið þetta efni fjórtán sjúklingum með langvinna liðagigt. Eftir fáeina daga brá svo við hjá öllum sjúk- lingunum, að „verkir og stirð- leiki í liðunum minnkuðu og eymsli og verkir í vöðvum hurfu“. Nýrra tíðinda af þessu lyfi má vænta á næstu mánuð- um, en þess mun nokkuð langt að bíða, að gigtarsjúklingar al- *) Sjá ,,Nýtt Iyf við liðagigt" I 4. hefti Urvals þ. á. mennt njóti góðs af því, það er erfitt og dýrt í framleiðslu og tilraunum með það hvergi nærri lokið. En menn eru von- góðir um, að verulegs árangurs sé nú loks að vænta í barátt- unni við gigtina. Annað dæmi er krabba- meinið. Fleiri deyja nú úr krabbameini en fyrir nokkrum áratugum, en það er eingöngu af því, að fleiri komast nú á krabbameinsaldurinn en áður. Baráttan gegn krabbameininu er háð á mörgum vígstöðvum, og miklu til kostað, og margt bend- ir til, að á næstu tíu árum muni mennirnir hrósa sigri yfir þess- um vágesti á sama hátt og þeir hafa hrósað sigri yfir bólusótt, taugaveiki, malaríu, kóleru og sýfilis. En hvað um náttúrlega elli- hrörnun, sem deyfir og slekkur lífslogann jafnvel þó að engir sjúkdómar komi til? Við höfum hingað til talið sjálfsagt og eðlilegt, að líkaminn slitni með aldrinum. Þó eru engar ótví- ræðar sannanir til fyrir þessari svartsýni. í dýraríkinu er elli- hrörnun undantekning en ekki regla. Skordýrin eru í eins fullu f jöri á dánardægri sínu og þeg- ar þau skriðu úr púpuskurninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.