Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 123

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 123
ÆVXSAGA DICKENS 121 ruddist upp á sviðið í leit að blöðum af blóminu, sem hann bar í hnappagatinu, ef vera kynni að eitthvað af þeim hefði fallið á gólfið. Sjálfur naut hann upplestr- anna ekki síður en áheyrend- umir. Honum fannst sem hann væri kominn í sjöunda himinn, þegar hann stóð á ræðupallin- um; þar var hann á sinni réttu hillu. „Það er áhrifamikið að finna til þess, að maður hafi áheyrendurna á valdi sínu“, sagði hann. Og þessi kennd náði æ sterkari tökum á honum. Jafnvel strax í upphafi, áður en hann hafði lært viðfangs- efnin utan að, var varla hægt að kalla lestur hans upplestur eða hann sjálfan upplesara. Þetta vár miklu fremur leik- sýning, haldin af leikara, sem gat breytt sér í margar ólíkar persónur. Það var eins og hann tæki líkamlegum umskiptum við hverja persónu, rödd hans, svip- brigði og fas gerbreyttist í ein- um svip. Hann átti mjög auð- velt með að breyta rödd sinni. Hann gat talað með karlmanns- rödd og kvenmannsrödd, ungri rödd, miðaldra og gamalli; hann talaði eins og innfæddur Lundúnabúi, sjómaður í flot- anum, hermaður, læknir, prest- ur og heldri maður. Rödd hans \7ar mikil og djúp og réði yfir heilum heimi af blæbrigðum, al- vöruþunga, skopi og hugprýði. En við fjölbreytni raddarinnar og snilld svipbrigðanna bættist svo vafalaust einskonar dá- valdshæfileiki, sem gerði hon- um kleift að ná tökum á á- heyrendunum og leika á til- finningar þeirra, og láta þá hlæja, gráta, hrópa og fagna. Þegar hann var í upplestrar- ferð, dvaldi hann sjaldan hjá vinum sínum eða kunningjum, og tók lítinn þátt í veizlum eða samkvæmum. Hann áleit það skyldu sína að lifa heilbrigðu lífi, einbeita sér við verkefni sitt og draga sig út úr sam- kvæmislífinu. Þegar lands- stjórnin í frlandi ætlaði að halda honum heiðurssamsæti í Dublinkastala, afþakkaði hann boðið; og þegar biskupinn í Gloucester bauð honum að dveljast í höll sinni, meðan hann væri að lesa upp 1 nágrenninu, færðist hann líka undan því. Hann var á sífelldum þönum frá brautarstöð til gistihúss, frá gistihúsi til fyrirlestrar- sals, og frá fyrirlestrarsal til brautarstöðvar. Fyrsti kaflinn af Great Ex- pectations (Glæsileg framtíð), birtist í vikublaði Dickens 1. desember 1860 og síðasti kafl- inn 3. ágúst 1861. Great Expectations hefur hlotið of mikið lof samanborið við aðrar skáldsögur Dickens, ef til vill af því að hún er styttri en þær flestar eða af því að hún er ekki eins flókin. En hið ein- kennilega er, að því eðlilegri sem Dickens reyndi að vera í frásögn sinni, þeim mun óeðli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.