Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 60

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL að ákærurnar reyndust alger- lega tilhæfulausar, að Thomas hafði stungið undir stól upplýs- ingum frá ríkislögreglunni, sem voru dr. Condon í hag, og að hollustunefnd verzlunarmála- ráðuneytisins og seinna kjarn- orkumálanefndin sýknuðu hann báðar.“ Rósalind hugsaði sig um stundarkorn. ,,Það er rétt — það var víst eitthvað minnst á þetta.“ ,,Það hafði ég haldið!“ sagði Filippus með áherzlu. „En flest blöðin, sem svívirt höfðu dr. Condon, gerðu ekki nándar nærri eins mikið úr þeirri niðurstöðu, að ákærurnar gegn honum voru byggðar á litlu öðru en slúðri, rangfærslu, orðrómi, sögusögn- um og biákaldri illgirni. Ég segi ekki, að öll blöð lands- ins hafi gert sig sek um dóm- fellingu í Condonmálinu,“ hélt hann áfram, „en of mörgum þeirra var meira umhugað að flytja lesendum sínum æsifrétt- ir en staðreyndir. Félagsvísinda- deild Columbiaháskólans lét fara fram athugun á því, hvernig blöðin í New York höfðu túlk- að málið. Niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Scientific American, og þær voru ófagrar. „Að hvaða leyti?“ „Við nákvæma athugun á öll- um greinum kom í Ijós, að fjög- ur blöð, Times, Tribune, Post og Star höfðu flutt meira efni Condon í vil en óhag og skýrt af sanngirni frá öllum stað- reyndum. Blöðin, sem voru hlut- dræg Condon í óhag, voru News, Mirror, Journal-American og Sun, en World-Telegram var mitt á milli. Scientific American segir, að fréttaflutningur and- stæðingablaða Condon hafi gert miklu meira úr ákærunum en efni stóðu til.“ „En það er ekki svo slæmt,“ sagði Rósalinda. „Fjögur blöð með honum og fjögur á móti og eitt hlutlaust.“ „Þú misskilur málið, góða. Fólk sem les blöðin, á kröfu á sæmilega nákvæmri lýsingu staðreynda. Þess ber að gæta., að það sem fólk les, hefur á- hrif á hugsanir þess. Og þegar nærri því helmingur allra blaða í einni borg rangsnýr staðreynd- um, er ástandið hættulegt — alvarleg ógnun við frjálsa hugs- un og lýðræði.“ Rósalinda bað afsökunar. „Ég er hrædd um, að ég hafi ekki hugsað málið til enda. Það sem mig langar nú til að vita, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.