Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1949, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL ander, „en enginn fótur fyrir henni.“ Sir Alexander segir sjálfur frá uppgötvun penisillínsins á þessa leið: „Blár sveppur — af tegund- inni penicillium — komst ein- hvernveginn óboðinn á plötu með sýklagróðri, sem ég var með. Þetta kemur oft fyrir hjá okkur við sýklarannsóknir, því að þessi sveppagró eru á sveimi í loftinu og setjast allsstaðar eins og ryk. En í þessu sérstaka tilfelli virtist svo sem sveppur- inn, er komst í sýklagróðurinn, leysti upp sýklana. Það var mjög óvenjulegt, og í stað þess að fleygja sýklagróðrinum með tilheyrandi orðbragði út af ó- heppninni, ákvað ég að athuga þetta nánar . . .“ Framhaldið er öllum kunnugt, Sir Alexander leggur enn á- herzlu á, hve tilviljunin réði miklu um þetta. Hann bendir á, að aðeins ein svepptegund af þúsundum, sem kunnar eru, framleiði penisillín. Ef önnur svepptegund hefði lent í þess- um sýklagróðri, hefði ekkert óvenjulegt skeð. Og þó að svepptegundin hefði verið sú rétta, hefði heldur ekkert skeð, ef sýklagróðurinn hefði ekki verið ein af þeim fáu tegundum, sem penisillín vinnur á. Og jafn- vel þó að hvorutveggja tegund- irnar hefðu verið réttar, hefði ekkert skeð, ef tíminn hefði ekki verið réttur. Ákveðið þroskastig var nauðsynlegt svo að áhrifin kæmu í ljós. Og auk þess bætir Alexander við, var árangur óhugsanlegur án hjálpar annarra, því að eft- ir því sem viðfangsefnin verða. flóknari, verður erfiðara að leiða vísindalegar rannsóknir til hagnýtrar niðurstöðu án víð- tækrar samvinnu margra aðila. • V • Aldrei er tjáningarfrelsið eins nauðsynlegt manninum og þegar hann hefur slegið á fingurinn á sér með hamri. — Allt. Amerikumenn hafa fleiri vélar og tæki til tímasparnaðar en nokkur önnur þjóð, en einnig minni tíma. — Duncan Caldwell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.