Úrval - 01.08.1951, Side 5

Úrval - 01.08.1951, Side 5
DRAUMAVERKS'MIÐJAN HOLLYWOOD 3 eðlis og varningur sá, sem kem- ur af færiborðum flestra ann- arra iðjuvera. Meginkostur slíks varnings er, að hann er allur eins, en frumleiki er nauðsyn- legur við framleiðslu kvik- mynda. Togstreitan milli þess- ara tveggja eiginleika er eitt af erfiðustu vandamálum kvik- myndaiðnaðarins. Sérhver þáttur kvikmynda- framleiðslunnar er umsetinn margskonar bannhelgi. Við vit- um, að öll samfélög, allt frá hinum frumstæðustu þjóðum til menningarþjóða nútímans eiga sín boðorð: „Þú skalt ekki . . .“ Meðal hinna frumstæðu melan- esa á suðvestur Kyrrahafi eru bönnuð öll kynferðismök áður en fiskveiðar hefjast til þess að tryggja góða veiði. f Holly- wood er bannað að gefa á neinn hátt í skyn, að æðsta tjáning hjónabands hafi átt sér stað, og ástæðan er sú sama: Það á að koma á í veg fyrir að óvin- veitt öfl spilli aflanum — í fjárhirzluna. Jafnstrengilega er bannað að gefa nokkuð í skyn í sambandi við líffræðilegt eðli mannsins eða annarra dýra. Sarntöl í kvikmynd, hvort held- ur í alvöru eða skopi, um eðlun manna, fíla, hesta, flugna eða fiðrilda, eru stranglega bönnuð; jafnvel ungbarn, sem skipta þarf um bleiju á, er bannað að sýna á kvikmynd. Þessi bannhelgi í Holljrwood, sem er að finna í siðareglunum, er kvikmyndafélögin hafa sjálf sett sér, eru runnar af sömu sálrænu rótum og bannhelgin meðal frumstæðra þjóða: upp- haf hennar er óttinn. En mun- urinn er sá, að hún snertir ekki einkalíf kvikmyndaframleiðend- anna heldur innihald myndanna, sem þeir framleiða, og óttinn er ekki við yfirnáttúrleg mátt- arvöld, heldur í hæsta máta veraldlega ógnun — sem sé rit- skoðunina. Þessi ógnun vofði yfir þegar í upphafi, en varð alvarlegri eftir fyrri heimstyrj- öld, þegar árekstrar mögnuðust milli andstæðra félagslegra afla. Annars vegar var hið almennt vaxandi los í ástamálum, bæði í hegðun, samræðum, bókum og leikritum, sem sumir kvik- myndaframleiðendur notfærðu sér óspart í myndum sínum; hinsvegar var öflugur hópur siðapostula, sem trúðu því að þeir gætu læknað félagsleg mein með löggjöf, eins og t. d. bann- lögunum. Kvikmyndafélögin leystu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.