Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 55

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 55
1 HEIMSÖKN HJÁ EGYPZKUM BÖNDA. 53 skurðunum. Salerni í heima- húsum hafa stórbætt hreinlæt- ið og dánartalan hefur hríð- lækkað. Jafnhliða þessu hefur verið hafin framkvæmd ann- arar áætlunar. Starfslið frá Menningar og vísindastofnun Sþ. hefur í samvinnu við mennta- og félagsmálaráðuneyti landsins hafið víðtæka lestrar- kennslu meðal sveitaalþýðunn- ar, sem er að fjórum fimmtu hlutum ólæs og óskrifandi. Starf þetta er þó enn á tilrauna- stigi, mest fólgið í að leita að heppilegum og fljótvirkum að- ferðum til fjöldakennslu af þessu tagi. En að baki þessum áætlunum að félagslegum umbótum og bættri heilsuvernd liggur ann- að vandamál, sem er erfitt úr- lausnar. Egyptum fjölgar ískyggilega ört, en landið sem þeir geta ræktað er takmarkað af sjó og eyðimmerkursöndum á allar hliðar. Möguleikar til ræktunar saltmýranna í ós- hólmunum og frekari áveitu framkvæmda eru mjög tak- markaðir. Egyptaland flytur þegar inn mikinn hluta af mat- vælum sínum. Ef þær aðgerðir, sem borið hafa svo heillaríkan árangur í Sindbis, væru látnar koma til framkvæmda um land- ið allt, mundi fólksfjöldin tve- faldast á skömmum tíma án þess að unnt væri að auka mat- vælaframleiðsluna, og á þessu mikla vandamáli eygja menn ekki neina lausn. Bannað — og ekki bannað. Ung og falleg stúlka, sem var gestur á fjallahóteli, fékk sér einn góðviðrisdag langan göngutúr gegnum skóginn og kom að undurfögru vatni. Það virtist tilvalið til að fá sér hressandi bað í, en þá kom hún auga á skilti, sem stóð á: „Vatnsból borgarinnar — bannað að baða sig I vatninu". Stúlkan tvísté stundarkorn fyrir framan skiltið, en að lokum varð freistingin yfirsterkari og hún vatt sér úr fötunum og var að því komin að steypa sér til sunds þegar maður með lögreglumerki í barmin- um skreið fram úr runna. „Það er bannað að synda í þessu vatns- bóli, fröken," sagði hann byrstur. „Af hverju sögðuð þér mér það ekki áður en ég klæddi mig úr?“ spurði hún stamandi. „Það er ekki bannað að klæða sig úr,“ sagði hann kankvís og hélt á brott. — Coronet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.