Úrval - 01.08.1951, Síða 49

Úrval - 01.08.1951, Síða 49
„ÖLD VIÐBRAGÐSVÉLANNA" 47 Og ef byggð yrði einn góðan veðurdag vél með tíu eða hundr- að elementum í stað þeirra f jögurra, sem vélin í Gloucester hefur, yrðu möguleikarnir svo margir, segja vísindamennirnir, að jafnvel mannsheilinn hefur þá ekki fleiri. Ashby hefur líka skrifað grein í tæknitímarit um vél sína jmdir nafninu „Áætlun um heila“. Ashby byggði vél sína sem hjálpartæki við rannsóknir á því hvernig lifandi verur finna og viðhalda hinu samstillta lífs- formi sínu: hæfilegum líkams- hita og vökvamagni, réttri sam- setningu blóðsins o. s. frv. Ár- angurinn sýnir, að Ashby sr með hugmyndum sínum á réttri leið. Þegar hann biður gesti sína að leggja fyrir vélina ,,gildru“, reyna að koma henni í strand, tekst henni alltaf að finna nýja leið út úr ógöngunum, á sama hátt og dýrin laga sig eftír breytingum í ytra og innra um- hverfi: kulda, hita, sjúkdómum o. s. frv. Vél Ashbys er ekki venjuleg einföld reikningsvél, hún getur vegið og metið aðstæður. Ef vélum af þessu tagi yrði í ná- inni framtíð fengin til úrlausna hlutlæg vandamál, myndu þær finna rétt svar. Nægja mundi að gefa þeim þekktar stærðir úr- lausnarefnisins. Viðbragðsvélar framtíðarinn- ar, segir Ashby, munu kanna svið, sem eru alltof fíngerð og flókin til þess að maðurinn geti með gáfum sínum ráðið við þau. Hann hefur einkum í huga efna- hagsleg og pólitísk vandamál, „sem stundum eru sérfræðing- unum ofvaxin“. Dæmi: til þess að ákveða smjörverðið verða yfirvöldin að reikna með mörgum lið- um: framleiðslukostnaði, fram- leiðslumagni, kaupgetu neyt- enda og kaupmanna, kröfum hinna pólitísku flokka, ástand- inu á heimsmarkaðinum o. m. fl. Ef vélin fengi alla liðina upp- gefna, mundi hún samstilla þá og gefa svo sem svar hið rétta smjörverð. 1 Ameríku hafa þegar verið byggðar sjálfvirkar verksmiðj- ur, þar sem hinum einstöku þáttum framleiðslunnar er stjórnað af viðbragðsvélum, eða því sem á alþjóðamáli er kallað „róbotar“ (vélmenn). Ef til vill kemur brátt sá dagur þegar þessum róbotum verður stjórnað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.