Úrval - 01.08.1951, Side 63

Úrval - 01.08.1951, Side 63
TÚLlPANAÆÐIÐ 61 Ekki eru þó túlípanar ræktaðir um allt landið. Túlípanakrarn- ir teygja sig meðfram strönd- inni að baki sandgarðanna, sem verja landið gegn ágangi sjávar, einkum norðan til og sunnan til í landinu. Hollendingar kalla þessa akra ,,Geestgronden“. Jarðvegurinn í þeim er ljós og sendinn og bland- aður kalki. Hann er mjög grop- inn og drekkur í sig vatnið úr skurðunum, sem grafnir eru milli akranna. I apríl og maí vinna þama menn og konur baki brotnu við að slíta kollana af miljörðum túlípana. Það er ekki aðeins útlendinga, sem tekur sárt að sjá þessar undurfögru jurtir afhöfðaðar, hollendingum er líka sárt um þær — en þjóð- in hefur enn í sér nokkuð af hinu 300 ára gamla túlípana- æði. Blómin eru að vísu undur- falleg, en þó aðeins aukaatriði — laukarnir eru miklu mikil- vægari — það eru þeir sem gefa björg í bú. Fagmenn í sveitun- um og vísindastofnanir gera sífellt tilraunir með nýjar teg- undir og afbrigði, og á hverju ári kemur eitthvað nýtt á hinn alþjóðlega markað. Ein stofnunin er sérstaklega víðkunn. Það er laukrannsókna- stöðin í Lisse — hvert einasta grasafræðibókasafn í heiminum á í hillurn sínum skýrslur frá henni. En menn þurfa ekki að vera prófessorar í laukrækt (af þeim eru þó 3 eða 4 í Hollandi) — 300 ára ræktun túlípanlauka hefur fóstrað með hollenzku þjóðinni sérstaka hæfileika í þessa átt — hæfileika sem ó- kunnugum er sífellt undrunar- efni. Ég var vitni að því eitt sinn í Grasagarðinum í Kaup- mannahöfn, að hollenzkur gest- ur, sem sá þar þurrkaða lauka á borði, greindi þá í sundur eft- ir tegundum og sagði hvernig lit blóm þeir myndu bera, þó að við hin gætum ekki séð neinn mun á laukunum hversu vand- lega sem við skoðuðum þá. Ef þér fáið löngun til að skoða túlípana eftir lestur þessa greinarkorns, þá gangið um bæjargarðana snemma sumars. Ef þér hafið sérstakan hug á að sjá í öllu litaskrúðinu þá gimsteina, sem eitt sinn heill- uðu mannkynið, þá gefið eink- um gát að röndóttu og marglitu túlípönunum. Skoðið páfa- gaukatúlípanann — „Parrot Wonder“ ■— með hrokkin, græn- röndótt krónublöð — eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.