Úrval - 01.08.1951, Side 16

Úrval - 01.08.1951, Side 16
14 Tj'RVAL ar, og enn aðrar miljónir lenda í ófærum og á villigötum. En þær harðgerðustu halda áfram sókninni, þrátt fyrir ,,mannfallið“. Þó fer svo að lok- um, eftir fjórar klukkustundir, að máttinn þrýtur og þær hætta að geta hreyft sig, og eftir að hann er þrotinn, deyja þær fljót- lega. Þannig lýkur sókninni; ef ein fruma hefur komizt á á- fangastað, hefur náttúran náð tilgangi sínum og fórn miljón- anna borið ávöxt. Þetta er í stórum dráttum lýs- ingin á öðrum þættinum í starf- semi eistanna: myndun sæðis- frumanna, sem eru skaparar nýs lífs. Hinn þáttur starfseminnar er framleiðsla karlkynshormóns- ins testosterón. Fram að kynþroskaárunum er framleiðsla þessa hormons mjög lítil, en þá tekur heiladingullinn, sem er lokaður kyrtill undir heilanum, að gefa frá sér hor- món, sem vekur eistun til starfa; fyrir áhrif þess marg- faldast framleiðsla eistanna á testosterón. Næstum samstund- is tekur rödd drengsins að breyt- ast, skeggið að vaxa og kyn- færin að stækka. Testosterón virðist vera samnefnari alls karl- kyns í dýraríkinu. Efnasamsetn- ing þess í manninum er nákvæm- lega sú sama og í hananum, hest- inum eða karlljóninu. Sjá má með ýmsum tilraun- um hve máttugt þetta hormón er til áhrifa á kyneinkenni allra karldýra. Ef testosterón er dælt í kjúkling, fer hann að haga sér eins og fullvaxta hani. Hann hefur alla tilburði til að gala, þótt röddin sé hás og skræk. Ef því er dælt í geltan hana, fer að vaxa á honum kambur og hann tekur að reigja sig. Ef það er gefið karlmúsum, sem hafa verið geltar, verða þær herská- ar og bardagafúsar. Áhrif þess á karlmenn eru svipuð. Geld- ingur hefur skýrt frá því, að fyr- ir áhrif þessa undraefnis hafi hann í fyrsta skipti á ævinni fengið kjark til að setja ofan í við hortugan leigubílstjóra. Testosterón hefur reynzt náð- argjöf fyrir marga hermenn, sem misstu eistun eða sködduð- ust á þeim af völdum jarð- sprengna í stríðinu. Það hefur breytt sinnulausum, sljóum mönnum í athafnamenn, að öllu leyti eins og aðra menn nema að þeir geta ekki átt börn. Þess- um mönnum erýmist gefið testo- sterón í pillum á hverjum degi, eða að því er komið fyrir í örðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.