Úrval - 01.08.1951, Side 48

Úrval - 01.08.1951, Side 48
46 XJRVAL anir af honum; hún hefur, seg- ir prófessorinn, í raun og veru til að bera ,,dómgreind“. Ekki fjarri Bristol, heim- kynni rafeindaskjaldbakanna, er önnur stórmerkileg við- bragðsvél. Hún er í Gloucester og er höfundur hennar tauga- læknir, W. R. Ashby að nafni. Hún er kannski ekki eins furðu- leg við fyrstu sýn og Elmer og Kora þegar þær þræða leið sína um stofuna. En fræðilega er hún mesta furðuvél, sem maðurinn hefur nokkurn tíma búið til. Hún er fyrsta vélin, sern hefur ekki neina starfsáætlun, heldur aðeins fastákveðið takmark með athöfnum sínum. Á sama hátt og býfluga í hunangsleit getur flogið lágt eða hátt, stutt eða langt í austur eða vestur, getur viðbragðsvélin í Gloucester sjálf valið leiðirnar að marki sínu. Hún starfar ýmist ójafnt og rykkjótt eða rólega og kerfis- bundið, eftir atvikum. En að lokum nær hún alltaf settu marki: jafnvægi. Vélin er í lögun eins og f jór- ar svartar býkúpur og yfir þeim fjórar, litlar og svartar málmplötur, sem hreyfast í litl- um skálum fullum af vatni. Þessar plötur eru knúnar á- fram með rafsegli, sem verður fyrir áhrifum af straum frá in- duktionskefli, sem aftur verður fyrir áhrifum af málmplötunum og f ara þau áhrif eftir stellingum platnanna. Hver einstakur þess- ara vélarhluta hefur áhrif á hina þrjá jafnframt því sem hann tekur við áhrifum frá þeim. Sérhver breyting í stellingu einhverrar plötunnar knýr hinar þrjár til að laga sig eftir henni, en við hreyfingu á þeim verður hún sjálf fyrir áhrifum jafn- framt því sem þær verða fyrir áhrifum hver af annarri. Þann- ig kemst af stað keðjuverkun, sem er svo flókin, að manni svimar við tilhugsunina. Plöt- urnar hreyfast sitt á hvað í leit að jafnvægi. Ef ekki næst jafn- vægi breytir vélin sjálf straum- stillingunni ef takast mætti að ná því með nýrri samstillingu (kombination). Fjöldi hugsanlegra samstill- inga er 390.625. Svo marg- brotin samstilling gagnkvæmra áhrifa á sér aðeins hliðstæðu í heimi hins lifandi efnis. Vélin í Gloucester á sér athafnaskema, sem er svo margbrotið, að hing- að til hefur slíkt aðeins þekkzt hjá lifandi verum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.